Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 38

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 38
i 350 FERÐ VFIR ATLANTSHAFIÐ eimreiðiN höfðum orðið að þola af Bandaríkjastjórn, og áttum enn eftir að þola, áður en okkur var leyfð landganga. En alt í einu létti þokunni, og gaf þá á að líta, því fram undan okkur blasti röðin af risavöxnum skýsköfum, með alt að því 56 gólfum. — En frelsisgyðjan, hvar var hún? — ]ú, við vorum þá komnir fram hjá henni, og þegar eg leit til baka, sá eg hana í hafnarmynninu, og furðaði mig á, hvað hún var orðin lítil, því í samanburði við skýskafana var hún til að sjá eins og ofurlítil brúða eða blómálfur, eins og eg hef séð á myndum, sem skygnir ljósmyndarar hafa tekið úti í skógi. Og eg hugsaði: Hefur ekki raunverulega frelsið, borið saman við frelsishugsjónina stóru á dögum Lafayettes, minkað að sama skapi og gyðjan sú arna hefur minkað? 11. Okkur farþegunum var nú ekki lengi leyft að standa og góna uppi á þilfarinu, eftir að komið var inn á höfnina. Skipið stanzaði, og um borð komu margir læknar og embættismenn til að athuga allan hópinn á undan landtökunni. Nú var okkur hringt saman, og sumir látnir fara inn í borðsalinn, en aðrir inn í reykskálann og kvennaskálann. Og nú biðum við með mikilli eftirvæntingu og áttum von á vandlegri læknisskoðun. Eg bjóst við, að einn og einn yrði kallaður inn í sérherbergi til vandlegrar skoðunar, en til allrar hamingju sluppum við mjög »billega«. Læknarnir námu staðar sinn við hverjar dyr á skálunum, og hafði hvor þeirra nokkurs konar sigurverk í hendinni. Síðan opnuðu þeir dyrnar og hleyptu fram einum og einum úr réttinni, studdu um leið á hnapp úr sigurverkinu og heyrðist þá smella í því, en um leið horfði læknirinn a hvern sem fram hjá gekk. Sigurverkið var teljari, sem sagði til um tölu þá, sem út var hleypt. og skoðunin var þannig að eins skyndiskoðun. Eg frétti það eftir á, að allir innflytjendur hefðu verið skoð- aðir áður en þeir fóru frá Southampton, en eg hafði sloppið fyrir það, að eg var ekki reglulegur innflytjandi, heldur að eins ferðalangur. En þessi sigurverkstalning læknanna minti mig á smaladreng norður á Fjöllum, sem próf. Guðmundur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.