Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 39
eimreiðin FERÐ YFIR ATLANTSHAFIÐ 351 Finnbogason sagði mér frá. Sá smaladrengur kunni ekki að telja, °9 var honum því fenginn vetlingur með. jafnmörgum lamba- sPörðum og ærnar voru margar. Um leið og hann hleypti án- l>m inn í kvíarnar, kastaði hann einu sparði í hverja á, og 9at á eftir látið mjaltakonuna aðgæta, hvað margar ær vant- aði, ef eitthvað var eftir af spörðunum. Eftir nokkra stund var okkur aftur skipað í þvögu inn í sömu skálana, því nú skyldu innflutnings-eftirlitsmenn athuga öll vegabréf. Þetta var síðasti hreinsunareldurinn. Eg var aft- arlega í hópnum, og þurfti því að bíða lengi. Það var heitt barna inni og sumir sveittir, en allir óþolinmóðir. Inst inni í salnum sátu embættismennirnir og fóru að engu ótt, sátu þar við skrifborð í mestu makindum og kveiktu sér í vindlingum. ^eir höfðu fyrir framan sig stórar höfuðbækur, hleyptu að ein- um og einum í senn, spurðu um nafn og þjóðerni, flettu blöðun- um í stóru bókunum, rétt eins og sankti Pétur í sjálfu himna- n'Ui, fóru blaðsíðu vilt, gleymdu fyrri spurningunni og spurðu aftur, kveiktu í nýrri »sígaretlu«, merktu við vissa dálka út frá hverju nafni, sem í bókinni stóð, — þar til þeir gátu ineð 9óðri samvizku smelt embættisstimpli sínum á vegabréf hvers °9 eins. — Þetta var í rauninni samskonar »serimonia« og kjötskrokkarnir verða að þola á haustin. Eg andaði léttara, eftir að þessi mæða var afstaðin, °9 nú hugsaði eg með mér, að við gætum öll glöð hoppað í land, líkt og segir um froskana í Liitkens dýrafræði, þegar t>eir að lokinni myndbreylingu úr lagardýrshamnum »hoppa í land sem halalaus, með lungum andandi dýr«. Ó-ekkí! Þá tóku við tollþjónarnir við landgönguna og fóru að snuðra ofan 1 ferðakisturnar. Eg hafði meðferðis svolítinn stranga af Gefj- nnarvefnaði, sem eg ætlaði að skenkja Gunnari bróður mín- Utu> og var hann neðst í kistunni. Eg var svo hreinskilinn að Se9Ía frá þessum stranga og fékk fyrir 5 dollara útlát í tolli. Annars gekk leitin mest út á að finna tóbak og áfengisflösk- Ur> en þær hafði eg engar. Hinsvegar leið ekki á löngu áður en eg sjálfur snuðraði upp ^fengi í bannlandinu mikla, sem ekki vill lengur kannast við nafnið sem Leifur hepni gaf því. Því þegar eg var sloppinn Ur klóm tollheimtumannanna, uppgötvuðu mín ilmfæri megna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.