Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 40

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 40
352 FERÐ YFIR ATLANTSHAFIÐ EIMREIÐ11'’ brensluspírituslykt út úr blánefjuðum náunga, sem gaf sig strax fram við mig og vildi aka dóti mínu út í bæinn. »Fussum hugsaði eg, »ekki er þá ilmur bannsins betri hér vestra en norður í henni Gufuvík«. Og um leið og eg lét dónann taka pjönkum mínum (til að geta gefið honum þjórfé fyrir), óskaði eg í kyrþey, að þrír bannmenn, kunningjar mínir, heiman af Fróni, væru komnir þarna á bryggjuna til að finna góðu lykt- ina með mér. Æðsta gleðin. Af öllum hinum fánytu unaðssemdum lífsins er það ef til vill að eins ein, sem ekki er tál, en það er sú unaðssemdin, sem þú öðlast með þvl að fela í faðmi þér ofurlítið barn, með andlit eins og rósabikar fyr|r blóð það, sem fossar I þínum eigin æðum, með augu, Ijómandi af brosi til þín — barn, sem hjalar nafn þitt og endurvekur í sál þinni al!a við- kvæmni æskunnar, — að snerta hörund þess, eins og heit og titrandi blóm- krónublöð, finna að það er þitt og þeirrar konu, sem þú annt hugást- um, alið við brjóst hennar — vaka yfir afturelding og þroska þeirrar sálar, sem tekið hefur sér bólfestu í þessum litla Iíkama, afkvæmi þínu og hennar, — vera faðir þessa óviðjafnanlega barns, þessa blóms, sern er að opna krónuna mót ljósi lífsins, sjá sjálfan þig í því, sjá tillit þi» endurspeglast í þessum undrandi augum, heyra rödd þína tala af rauðum vörum þess — að verða barn aftur í þessu barni, svo sem til þess að verða barnsins verðugur og laðast að því, verða betri og hreinni, gleyma skuggum hins liðna, sem hafa dregið þig þögulir að dauðans dyrurn’ gleyma stærilæti manndómsins, fánýti lærdómsins, fyrstu hrukkunum 3 enni þér, allri sekt og sora, öllum saurugleik lífs þíns og endurnýja upp- haflegan hreinleik þinn hjá þessari yndislegu, viðkvæmu og saklausu veru, öðlast öryggið aftur í bliki þessa öryggis og betrast — vera í einu orði sagt faðir og sjá barnjð dafna dag frá degi á heimili þfnu, í örmum þeirrar konu, sem þú elskar — það er án nokkurs efa æðsta gleðin- sem lifuð er hér á jörð. Giovanni Papini■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.