Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Side 43

Eimreiðin - 01.10.1924, Side 43
eimreidin SKÁLDIÐ BYRON LÁVARÐUR 355 verk hans eru nú mun réttari. Nútíðarmenn standa nógu fjarri til þess að vega rit hans með minni hlutdrægni, líta eigi á þau gegnum ryhað gler dægurdóma eins og samtíðinni er tamast. Skáldin sönnu eiga því láni að fagna að lifa þótt þau deyi. Andi Byrons lifir í ritum hans. Skáldskapur hans er að sönnu ekki í slíkum hávegum hafður eins og þá er dálæti manna á honum var sem ’mest. En mat manna á verk- um hans er réttlátara og því varanlegra. Skal heimsskoðun hans nú lýst að nokkru, eins og hún birtist í skáldritum hans. En til þess að skilja og skýra horf hans við lífinu, verða nienn að vera kunnugir þjóðfélagsástandi nánustu fortíðar og Byron lávarður.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.