Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 49
eimreidin SKÁLDIÐ BYRON LAVARÐUR 361 ritað um bölsýni hans og örvænting. Verður því eigi með sanni neitað, að mjög ber á þessu tvennu í ritum hans, hinum fyrstu sem hinum síðustu, einkum í fyrri hluta Childe Harold Pilgrimage (Pílagrímsför Haraldar jungherra), er ritað var þá er hann var á tvítugsaldri, og í Don Juan, sem hann reit á síðari árum æfi sinnar. Hins sama kennir mjög í Onental Ta/es (Austrænar frásagnir), er birtust á árunum 1813—1815. Lífsleiði og heimshrygð (Weltschmerz) er uppistaðan í heims- skoðun þeirri, er í ritum þessum birtist, þó annað kunni að virðast á yfirborðinu; ef dýpra er kafað er undiraldan æ hin sama. Söguhetjurnar hinar sömu í lítt breyttum búningi, þunglyndar og bölsýnar, lesa á legsteinum horfinna kynslóða, að öll frægð er sem hjóm; útlagar, sem hvergi eiga höfði sínu að að halla. Svipar þeim jafnan mjög til höfundarins sjálfs. Samkvæmislífið, þótt það í rauninni væri honum hug- þekt, kemur honum til að leita einverunnar og auðnarinnar. Honum finst hann ekki eiga heima meðal manna, forðast þá °9 leitar svölunar í skauti náttúrunnar: „Þars risu fjöllin voru vinir hans, á víðum mar hann undi jafnan bezt“ leggur hann Haraldi í munn, en svo var um sjálfan hann. Brimsollið hafið, æðandi stormurinn og himingnæfandi hrika- tindar voru honum mest að skapi. I návist þeirra fann hann frið þann og sælu, er mannheimar gátu ei í té látið. Hann lítur yfir lífskeið manna og virðist alt skuggi einn og hégómi tómur, á hverfanda hveli — vanitas vanitatum. Dauðinn og Qröfin eru eina hælið, þau færa gleymsku og máske endalok alls. Þeirri spurning reyndi Byron þó eigi til að svara. Eitt er víst, að honum virtust unaðssemdir jarðlífsins fánýtar þá er alt kemur til alls. Háreistustu hallir hrynja til grunna. Vald nianna og dýrð varir skamma stund. Tímans tönn nagar alt °g vægir engu. Ðyron harmar hlutskifti sitt og mannkynsins alls. Má rekja þroskaferil þessarar tilfinningar í ritum hans. I fyrstu harmaði hann að eins eigin kjör, síðan nær samúð hans til allra manna, enda sagði Macaulay, að slegið væri á alla strengi mannlegrar sorgar í ritum Byrons. Kvæði hans eru því æði oft yfirlýsing um það, hve langt vér mannanna börn séum frá því takmarki að líkjast okkar æðstu fyrirmynd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.