Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 52

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 52
364 SKÁLDIÐ BVRON LÁVARÐUR EIMREIDIN andlegri framsókn Norðurálfu. Þess vegna hafa þau heims- sögulega þýðingu. Líkami Byrons var til grafar borinn á Eng- landi fyrjr heilli öld, en skáldið lifir. Cornell University í sept. 1924. Richard Beck. Fjölvís listamaður. I 1. árgangi Eimreiðarinnar birtist mynd af fyrsta listaverki Einars Jónssonar myndhöggvara, og fylgdi myndinni örstutt grein um hann. Einar var þá ungur og óþektur nemandi í Kaupmannahöfn, og hafði nýlokið þessari fyrstu mynd sinni, sem hann nefndi Drengur á bæn. Þetta verk Einars vakti þegar eftirtekt á honum, þótt allmörg ár liðu enn unz blys frægðarinnar tæki að lýsa í heimkynnum hans. En í hug hans hafði listagyðjan þá þegar kveikt á öðrum kyndli, 03 birfan af honum lýsti hina löngu og erfiðu listamannsbraut framundan. Síðan þessarar fyrstu myndar Einars var getið í Eimreiðinni eru nú liðin nær 30 ár. Allan þann tíma hefur Einar starfað að list sinni og sífelt verið að þroskast og nema. Hvert listaverkið öðru betra hefur hann mótað, og á fimtugs- afmæli hans, 11. maí síðastliðinn, árnaði þjóðin honum heilla sem einum sinna beztu sona. Hér flytur Eimreiðin mynd af einu hinna yngri listaverka Einars, sem hann nefnir: Ur álögum. í mynd þessari sam- einast mörg beztu einkenni listamannsins. Efnið, sem liggur til grundvallar, er tekið úr íslenzkri þjóðtrú. Og í myndinni birtist þróttur og karlmenska, samfara táknvísi þeirri og til- beiðslu, sem svo mjög gætir í verkum hans. Einar hefur farið sínar eigin leiðir og verið sjálfum sér trúr, en það er jafnan erfitt. Hann hefur varðveitt æskuáhrif- in og barnið í sál sinni, enda hefur hann mótað fjálgleik barnsins í myndum sínum jafn óskeikult eins og þrótt karl- mennisins eða örvæntingu útlagans. List hans er svo nátengd landi voru og þjóð, að engra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.