Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 64
376 RITSJÁ EIMREIÐIN var til. Hún er því enganveginn hentug sem kenslu- eða skólabók, nema þá fyrir háskóla, og hann er ekki nema einn á landinu. En sem handbók er hún mjög mikils virði fyrir alla þá, sem unna samanburðarmálfræð og Iangar til að vita um uppruna orða og orðmynda, sögu þeirra og aldur. Hefur höf. til hægðarauka fyrir þá, er í slíkt vilja hnýsast (03 þeir eru máske ekki allfáir til á íslandi), við beygingar hinna íslenzku orða jafnframt sett beygingar sömu orða í öðrum skyldum forntungum, og eins í upptalningum víða rakið uppruna orða jafnvel yfir í aðra mála- flokka, sem standa fyrir utan germanska málaflokkinn. Er í þessu óneit- anlega mikill fróðleikur fólginn, þó maður geti stundum tæplega varist þeirri hugsun, að hér sé um ofhleðslu að ræða, og sumt tekið með, sem miklu fremur eigi heima í orðabók fyrir samanburðarmálfræði en í kerfis- bundinni orðmyndafræði. Hin mikla tilhneiging höf. til samanburðar við önnur mál virðist og stundum hafa leitt hann á glapstigu í beygingarfræðinni, svo að hann hefur (líklega vegna samanburðarins) látið freistast til að velja mjög óheppileg beygingardæmi. Þannig hefur hann í § 286 valið orðið dagr sem beygingardæmi, orð, sem einmitt beygist óreglulega í íslenzku og þvi með engu móti mátti velja. Því sem bevgingardæmi má að eins nota orð, sem beygjast algerlega reglulega. Afleiðingin kemur þegar í ljós í § 288. Þar segir, að eins og dagr beygist: alfr, almr, askr, arfr o. s. frv. Nú heitir dagr í þgf. degi, og samkvæmt því ættu hin orðin að heifa í þgf- elfi, elmi, eski, erfi o. s. frv. Þetta gerir auðvitað ekki mikið til fyrir íslendinga, sem þekkja beyginguna. Þá getur þetta ekki vilt. Þeir sjá að eins, að reglan er röng. En fyrir útlendinga, sem kynnu að vilja nota bókina, gæti þefta orðið mjög bagalegt. Og þar sem heyrst hefur, að til stæði, að bókin yrði þýdd á ensku, gæti slíkt val á beygingardæmi sem þetta orðið til mikils baga. Annars er þetta ekki neitt einsdæmi með óheppileg beygingardæmi í bókinni. Þannig er í § 826 sunr (sonr) haft sem beygingardæmi og í § 228 segir, að svo beygist meðal annars Bárðr'), Þórðr, Völundr. Þar sem nú „sonr“ heitir í þgf. eint. syni og í nf. flt. synir, ættu þessi nöfn samkvæmt reglunni (að minsta kosti í augum útlendings) að heita í þgf- eint. Bærði, Þœrði, Völyndi og í nf. flt. Bærðir, Þœrðir, Völyndir. En þó nú hljóðvarpinu sé slept, þá munu fáir kannast við, að þessi nöfn 1) Þar sem ritdómur þessi á að birtast í alþýðlegu tímariti, nota ég ávalt almenna stafsetning, þó höf. brúki önnur rittákn í bók sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.