Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Side 80

Eimreiðin - 01.10.1924, Side 80
XVI eimreidin 1 * LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ „ANDVAKA“ HF. KRISTIANIU - NOREGI. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. íslandsdeildin. Löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 1919. Ábyrgðarskjölin á íslenzku! — Varnarþing í Reykjavík! Ið- gjöldin lögð inn í Landsbank- ann og íslenzka sparisjóði. Viðskifti öll ábyggileg, hagfeld og refjalaus! Dýrmælasla eignin er starfsþrek þitl og lífið sjálft. Trygðu það! — Qefðu barni þínu líflryggingu! Ef til vil! verður það einasti arfurinn! — Líftrygging er fræðsluatriði, en ekki hrossakaup! Leitaðu þér fræðslu! — Líftrygging er spari- sjóður! En sparisjóður er engin líftrygging! — Hygginn maður tryggir lff sitt! Heimskur lætur það vera! — Konur þurfa líftrygging eigi síður en karlar! Með þvf tryggja þær sjálfsfæði sitt! — 10,000 króna líftrygging til sextugsaldurs kostar 25 ára gamlan mann um 67 aura á dag! — 5000 króna líftrygging kostar þrftugan mann tæpa 30 aura á dag. Forstjóri: Helgi Valtýsson, Pósthólf 533 — Reykjavík — Heima: Grundarstíg 15. Sími 1250. A.V. Þeir, sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn og láti getið aldurs síns. m m m m s m s m s m s s ! I s i 8 S 5

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.