Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 46

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 46
238 NÝ HEIMSSKOÐUN eimreiðiN fræðingurinn W. ]. Kilner og rússneski læknirinn dr. Naum Kotik. Þá hefur og Þjóðverjinn dr. v. Schrenk-Notzing 03 fleiri rannsakað þessa geislan. Að því er höfundur Nýals álítur, er hraði lífgeislans afar mörgum sinnum meiri en hraði ljóssins, sem þó fer 300,000 kílómetra á sekúndu hverri. Þessi geislan frá manninum safnast fyrir á aflsvæði honum skylds en lengra komins eða samstiltara mannkyns, og stefnir geislanin án afláts að því að endurframleiða líkama slíkan sem hún stendur af. Við andlátið losnar orka úr hin- um deyjandi líkama og kemur enn fram á sama stað; skapar geislanin sér þannig nýjan líkama á annari stjörnu, að líkind- um með tilbeina þeirra, sem þar eru fyrir. A miðilsfundum er það vanalega íbúi annarar stjörnu, sem talar fyrir munn miðilsins. Lýsingar þær á öðrum heimi, sem fram koma á fundunum, eru meira og minna mishepnaðar tilraunir hinna fjarlægu gesta að fræða oss um jarðfræði, landafræði og líf" fræði þeirra hnatta, sem þeir byggja, og um annað það, sem við kemur lífi þeirra þar. Hér er ekki ætlunin að skýra frá því að nokkru ráði, hvernig höfundur Nýals rökstyður skoðanir sínar. Það yrð1 of langt mál, enda kynnast menn þeim bezt með því að lesa sjálfa bókina. En mjög sýnast röksemdirnar bera einkenm snillinnar, meðal annars af því, hve ljósar þær verða, þegar vér tökum fyrir alvöru að gefa þeim gaum. Ég hef heyrt suma komast svo að orði, að engu skifti, hvar annar heimur sé, þegar það er sannað, að hann sé til og að vér lifum a* fram eftir líkamsdauðann. En auðvitað skiftir það jafnan miklu máli, að vitað sé sem sannast og réttast. Það er engin sma- ræðis gáta, sem leyst er, ef takast má að sanna, hvar annar heimur sé. Það er gáta, sem mannkynið er búið að glíma við í þó nokkrar þúsundir ára, eða síðan að fyrsti vísirinn ti trúarinnar á hann varð til, og það án þess að komast að nokkurri fastri niðurstöðu. Og að vísu er kenning Nýals stor- feld, ef rétt reynist, meðal annars af því, að með henni er öðru lífi, sem trúarbrögðin hafa svo lengi boðað án þess Þe að finna því stað innan skynheimsins, svift inn fyrir takmor hans. Því enda þótt því sé fjarri, að vér skynjum allan stjörnu geiminn enn sem komið er, getur aldrei orðið þar uffl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.