Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 50

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 50
242 TVÆR RITGERÐIR eimreiðin bandið við hinar fullkomnari lífstöðvar komist í gott lag. En nú erum vér líkt staddir og líkamshluti, sem blóðið aðeins á mjög ófullnægjandi hátt gæti streymt til að næra. Það er af þeirri ástæðu, sem þessi visnun er í lífinu hér, og mest þar sem fullkomnast gæti orðið, ef vel vegnaði. III. Stefna þessi, sem hér er haldið fram, er ekki nein fjand- skaparstefna, heldur vill meta hið góða, hvar sem það er, og koma fram með nærgætni og vinsemd gagnvart öllum, eftir því sem framast er unnt. En enganveginn megum vér gleyma því, að hin litla íslenska þjóð er fyrirlitin af heiminum. Eng- inn grunur er til hjá öðrum þjóðum — sem nálega allar eru stórþjóðir í samanburði við oss — um þýðingu þessarar smá- þjóðar. Vér verðum sjálfir að uppgötva þessa þýðingu og f3 heiminn til að skilja hana. Og varast verðum vér að láta oss vaxa svo í augum það, sem hinar stærri og gengismeiri þjóðir halda að oss, að vér svíkjum sjálfa oss og sannleikann. Það er ætlunarverk Islendinga, þjóðarinnar sem á í bókrnentum sínum Landnámu og Heimskringlu, að eiga upptökin að þvu að ríki sannleikans verði stofnsett á jörðu hér. Hið norræna kyn verður að vera í fylkingarbrjóstinu, ef takast á að bjarga mannkyninu. Og læra þó betur en nú er, að þekkja sjálft sig og sitt ætlunarverk. En án íslendinga getur það ekki orðið, eins og þegar fyrir löngu er í Ijós komið- IV. Meðal íslendinga, bæði heima og erlendis, eru nú npP1 margir ágætir gáfumenn, sem auðvelt væri að skilja, að eg fer með rétt mál, ef þeir aðeins hirtu um að reyna. En áður en mörg ár verða liðin frá því, að menn vilja vera mér sam- taka um hinn nauðsynlega skilning, sem hér hefur nú enrl verið nokkuð af sagt, þá mun frægð og farsæld hinnar lS lensku þjóðar hafa margfaldast. Og eigi aðeins íslenzku arinnar. Þetta segi ég hiklaust, og mundi ég þar vilja V1 leggja, eigi aðeins höfuð mitt, heldur líf mitt að eilífu, ef sh
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.