Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 52
244 TVÆR RITQERÐIR EIMREIÐIN fá samband við, í skilning um, að lífið eftir dauðann er líkt lífinu fyrir dauðann. Dauðinn er það, að líkaminn, þessi ákaf- lega mikilsverða og merkilega vél, sem gerð er úr efnum þessarar stjörnu, sem vér nefnum jörð, ónýtist, en lífsaflið byggir sér þá nýjan líkamá á annari stjörnu, sem líks eðlis er og jörðin, og úr efnum þeirrar stjörnu. Hinn framliðni er líkamleg vera eftir sem áður, fluttur á aðra jarðstjörnu, en ekki yfir í neina dulræna rýmd (dimension). Ekkert er frú Chevalier fjær en að skilja það, sem nú var sagt. Hún heldur, að framliðnir lifi sem andar og dvelji hér í kringum oss. Upplýsingarnar, sem koma, eru svo skemtilegar einmitt af því, að þær stinga algerlega i stúf við hennar eigin hugmyndir um framhaldstilveruna eða framlífið. Einusinni segir hún (áðurnefnd bók. s. 153): »Eg hef lesið, að þið getið neytt einhverrar tegundar af fæðu i andaheiminum. Er það rétt?« »]á«, segir maður hennar, »við neytum ávaxta og vatns og kjarnvökva (essences)«. Hún biður hann að nefna einhverja ávextina, og segir hann þá: »Við höf- um plómur og yndislegar ferskjur líkar þeim, sem þið hafið a jörðunni«. S. 174 segir hann: »Við höfum fengið stóran lands- skika og fagran skóg að húsabaki.* Skemtilegasti staðurinn er á síðu 170. Þar fréttir frúin, að systir manns hennar, sem andast hafði á barnsaldri, sé gift syni hennar af fyrra hjóna- bandi. Þetta fær hún ekki skilið, eins og ekki er heldur von, eftir þeim hugmyndum sem hún gerir sér um líf framliðinna. »But, dearest, I can’t grasp it«, segir hún. En þá segir hann: »Hversvegna geturðu ekki það? Þetta er heimur (jörð) mnS og ykkar«. (Why can’t you? This is a world like yours.) Þetta kalla ég dýrmæt orð, og má furðulegt heita, að takast skuli að koma fram þessum þýðingarmiklu sannindum, svona þvert ofan í sannfæringu viðtakanda. Áríðandi staður er enn* fremur þessi á s. 182. »Hvar heldurðu að við séum«, seS‘r hann; »viltu geta?« »Hérna við hliðina á mér«, segir hun- »Nei«, segir hann, »við erum á Sumarlandinu . . .« »Hv6rsU furðulegt«, segir hún; »hvernig læturðu Florrie — það er stúlkan, sem skrifar — heyra til þín?« »Þráðlaust«, segir hann; »Hvernig heyrir þú til Lundúna?* — frúin á heima í annaf1 borg. — »Hugsanaöldur (thought waves) ná til miðilsinS<c’ segir hann. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.