Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 59

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 59
eimreiðin BARÁTTAN UM OLÍUNA 251 1 söltu vatni inni í landi, myndast olía, einkanlega ef loftslagið er hlýtt og vatnsuppgufunin mikil, svo mikil, að meira gufi upp en aðrensli af ósöltu vatni nemur, því þá fer seltan í stöðuvatninu vaxandi. A sama hátt geta firðir með litlu út- streymi til úthafsins orðið saltari en sjórinn fyrir utan. Þessi skilyrði hafa verið fyrir hendi við Kaspíahaf, en þar eru Baku- lindirnar, og víðsvegar í Ameríku (sbr. saltvatnið í Utah). Niður við botn þessara vatna og fjarða safnast lag af vatni, sem er algerlega loftlaust, og dýra- og jurtaleifar þær, sem sökkva í þessu vatni, verjast því rotnun í leðjunni á botnin- um, og eggjahvítusambönd þeirra klofna og mynda olíu. Ofan á þetta lag setjast með tímanum lög af leir, sandi eða kalki, sem smám saman harðna og mynda stein. Olían leitar upp á við, vegna þess hve létt hún er, undan þrýstingnum, sem á henni hvílir; hún smýgur gegnum stórholóttar bergtegundir, svo sem sandstein og grófan kalkstein, en leir- og mergil- hellu kemst hún ekki gegnum. Skilyrði fyrir myndun olíulinda er það, að olíuhelt lag sé beggja megin olíu-jarðlagsins, annars fer hún út í veður og vind og verður engum að notum. Olían er aldrei ein saman á milli jarðlaga þeirra, sem að henni liggja. í námunum er ávalt bæði gas og saltvatn ásamt olíunni, og raðast þetta þrent í Iög eftir eðlisþyngdinni, salt- vatnið neðst, þá olían og efst gasið. Þrýstingurinn á því er avalt meiri en andrúmsloftsins og leitar olían því upp á yfir- borð jarðarinnar, ef hún finnur nokkra smugu, og sömuleiðis Sasið og vatnið. Er þeim, sem að námunum leita, mikil vís- bending í þessu. Sé hola boruð niður í olíulagið, Ieita þessi e^ni upp með mikilli áfergju, þangað til þrýstingurinn í olíu- Nginu er orðinn jafnlítill þrýstingnum ofanjarðar. Stundum er brýstingurinn svo mikill fyrst í stað, að lindin gýs í háa loft. bannig gaus Tagieff-lindin í Baku 70 metra árið 1886 og f.Pló 500 smálestum af olíu á klukkustund, en Druschba- indin, sem fanst 1883, gaus 90 metra og skilaði 300 smá- estum. Gosið lækkar svo smám saman eftir því sem tómið eykst niðri fyrir, og loks verða dælurnar að taka við og ná ol'unni upp. begar olían kemur upp á yfirborðið, er hún býsna ólík Venjulegri steinolíu, dökk á litinn, og slær á hana brúnum eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.