Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 62

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 62
254 BARÁTTAN UM OLÍUNA EIMREIÐIN og 26,79°/o. Verði gripið til áðurnefndra þrautalendinga til þess að auka olíuframleiðsluna, hækkar framleiðslukostnaður- inn vitanlega svo mikið, að skipin taka upp kolakyndun í stað olíukyndunar, r.ema ef til vill herskipin. Sparast þar mikil olía, því samkvæmt skýrslum árið 1923 var um 43°/o af heims- framleiðslunni notað sem eldsneyti í kola stað. Það er einkum bensínnotkunin, sem erfitt verður að draga úr, vegna hinnar sívaxandi notkunar bifreiða og flugvéla. 1923 voru yfir 18 miljónir bifreiða til í heiminum, þar af 15 milj. í Bandaríkjunum, og það ár voru smíðaðar þar um 4 miljónir bifreiða. Og notkun bifreiðanna fer tvímælalaust mjög vax- andi á næstu árum. Verða þær þungur baggi á olíufram- leiðslunni. Að vísu eru menn farnir að nota tréspíritus sem eldsneyti í bifreiðum, en sú notkun er svo lítil, að hún hefur enga þýðingu. Hvað sem öðru líður, hlýtur olía að hækka stórkostlega í verði á næstu árum. Framleiðslukostnaðurinn hlýtur að vaxa, undir eins og farið er að ganga nær lindunum, nota áhrifa- meiri eimingaraðferðir eða vinna olíu úr hellu, en þá dregur úr eftirspurninni, og kolin fara að keppa við olíuna á ný, þar sem þau eru nothæf. Eins og sakir standa eru kolin ekki samkepnisfær og kolanám flestra landa því í öngþveiti. Ensku kolanámurnar bera sig illa. Þýzku námurnar og þær ame- rísku berjast í bökkum. Þetta eru stundar vandræði, sem úr raknar, þegar olían hækkar í verði og vélar finnast, sem hag- nýta betur hitagildi kolanna, en þær sem nú eru. En þegar kol og olía hækka í verði, skapast betri skilyrði fyrir notkun vatnsorkunnar en hingað til. IV. Hér að framan hefur verið leitast við að sýna fram á ástæðurnar til baráttunnar um olíuna: lindirnar eru takmark- aðar, en olían ómissandi, og notkun hennar fer dagvaxandi. Ameríkumenn hafa undanfarið verið mesta olíuþjóð heims- ins. Þeir hafa ausið olíunni út um allan heim með meira kappi en forsjá, svo að allar horfur eru á að þeir þurausi a næstu árum. Hjá Ameríkumönnum hefur baráttan um olíuna verið háð með peningum, manna á milli. Nú eru það ekki einstakir menn heldur ríkin sjálf, sem berjast um olíulindirnar, og 1 þeirri baráttu hafa Bretar haft sigur hingað til. Það yrði of langt mál að rekja ítarlega alla þá togsteitu, sem verið hefur meðal stórveldanna hin síðustu árin út af olíunni. Bretar byrjuðu fyrir alvöru að sölsa undir sig lindm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.