Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 67
ElMREIÐIN GRÆNA FLUGAN 259 »Hann verður skilinn við innan sólarhrings, ef þetta er ekki 9ert tafarlaust«. Hún eldroðnaði og greip í handlegg læknisins. Svo dró hún hann með sér inn í herbergi sjúklingsins, brá höndum um miaðmir sér og mælti: . *Lít ég út fyrir að gera mig ánægða með örkumlamann? Eg mundi deyja af blygðun*. Svo sneri hún sér að manni smum og æpti: »Hérna, Jón, líttu á þenna herra! Hann ætlar að taka af þér handlegginn. Láttu hann ekki gera það, Jón. hlustar ekki á hann, Jón«. Jón gamli leit til hennar vingjarnlega. »Vertu alveg óhrædd, Kriska. Hann fær ekki að slátra leinu hér. Eg ætla mér ekki að láta brytja mig í kássu áður en ég dey«. Það stoðaði ekkert, þótt læknirinn reyndi að leiða Jóni fyrir s)ónir bæði skelfingar dauðans og unaðssemdir lífsins. Það stoðaði ekkert, þótt hann fengi greifafrúna úr Kastalanum til bess að reyna að telja honum hughvarf, og prestinn og aðra msstu mælskumenn þorpsins. Jón Gal sat fastur við sinn ^e>P- Hann neitaði að láta skera sig. Úr svip hans og rödd 'vsti hin æðrulausa og kyrláta undirgefni, sem einkennir sál- arlíf bændafólks, þegar dauðinn er í vændum. Hann óttaðist ekki dauðann og var þess albúinn að ganga honum á hönd ®eð sömu róseminni og faðir hans og afi höfðu gert. Það lá 1 augum uppi, að honum varð ekki þokað um hársbreidd. Og |°ks tóku hinar áköfu fortölur læknisins að koma við hjartað í 9amla manninum. Hann tók að kenna í brjósti um lækninn Vnr það, hve æstur hann var. Og það var hálf broslegt að ^era vottur að því, hve ákaft Jón gamli reyndi að hugga hann. ‘ ' einu datt lækninum í hug, að fastheldnin á aurunum réði °ff miklu hjá bóndanum, og sagði því við Jón: »Þér sleppið ekki við að borga þrjú hundruð, þó að ég am ekki af yður handlegginn. Það er að eyða peningum til einskis að láta ekki framkvæma skurðinn. Þetta tekur aðeins 'mm mínútur«. fá'*^*'3’ ^a ráðleggja mér einhver smyrsl, svo að ég 1 eitthvað fyrir peningana«, sagði Jón gamli jafn rólega eins °9 hann væri að prútta um kaup á klossum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.