Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 72
I EIMREIÐIN
Erfðaskrá Beethovens.
Eftir ]ón Leifs.
„ vo-
~~~ ,—' - -.
LrJ>+’ / J,
fu V
^S4~ - V
^----- ^ZXzr .a-Jtww. ,{Z~.
toZUrf --------éZ^
JJ2 rtrtrt*^ 't—rt "Sjrt iP-n*-/b •u~' ( .j/ynrtLÍrí)
ýs ~rt 'rtrt^/ ’/d 'rt' ]rt, s £.
ktrtL
i r °, z_
/
Sýnishorn af rilhönd Beelhovens.
Þann 26. marz í ár voru 100 ár liðin frá því er tónskáldið mikla?
Beethoven, dó. Uti um heim er svo mikið um minningarhátíðir, að menn
hafa kallað árið Beethoven-ár. Hátíðir þessar eru með þeim hætti, að
menn muna ekki neitt því líkt í menningarsögu heimsins. Mesta hátíðin
mun þó hafa verið í Wien, þar sem meistarinn dó. Stóð hún þar yfir
í nokkra daga, en aðalhátíðin var á dánardeginum. Alls höfðu 16 ríki
sent fulltrúa sína á þetta mót, og sum stórveidin sendu sína æðstu em-
bættismenn, sem mintust Beethovens í ræðum á þann hált, að telja ma,
að hann sé gerður að alheimsdýrling. Þessum hátíðahöldum Iauk með
minningarhátíð á jarðarfarardeginum, en þar var jarðarfararræðan eftm
Grillparzer flutt eins og fyrir 100 árum. 011 blöð fluttu minningargreina1"
m. m. Það var aðdáunarvert að sjá, hvernig dægurþras um stjórnmál o3
hagsmuni varð að víkja, er stóru heimsblöðin tileinkuðu fyrstu síðuna nu
alt í einu listamanni. Jafnvel brezku stórblöðin létu svo [um mælt, að
Ðeethoven væri sá maðurinn, sem mundi hafa auðgað heiminn mest-
Ef leita skal líkra áhrifa mikilmennis, þá verður að fara nær 2000 ar