Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 76

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 76
EIMREIÐIN Bréf um merka bók. [Eftirfarandi tvö bréf, sem bæði fjalla um bókina „Hrynjandi íslenzkrar tungu", hefur Sæm. prófessor Bjarnhéðinsson falið Eimr. til birtingar, Þau eru úr safni því, sem höfundur bókarinnar Iét eftir sig og kallaði Hrynjandisjóð. Bókin vakti, eins og kunnugt er, mikla athygli meðal mál- fræðinga. Um ýms atriði hennar hugðist höf. að rita miklu ítarlegar síðar. Þvf miður entist honum ekki aldur til þess. En svo víðtæk og sjálfstæð var þekking hans á hrynjandi íslenzks máls, að undrum sætti. Og svo miklu ástfóstri hafði hann tekið við þessi fræði, að oft vann hann að þeim í sjálfri banalegunni og þá stundum mikið þjáður. Svarbréf hans til dr. Sigfúss Blöndals er hér prentað með slafsetningu þeirri, sem er á handritinu]. Khöfn, 18. febr. 1925. Kæri hr. Sig. Kristófer Pétursson! Beztu þökk mína fyrir bók yðar »Hrynjandi íslenzkrar tungu«, sem þér hafið verið svo elskulegur að senda mér, Eg er nýbyrjaður á henni, og lízt mjög vel á hana sem komið er. Það getur ekki verið efamál, að í aðalatriðinu er það rétt, sem þér haldið fram; — það er alveg sérstök hrynjandí til i málinu, töluðu og rituðu. Hitt er annað; — er hægt að sanna, að rithöfundar í fornöld okkar hafi þekt þessa hrynj- andi svo vel, að þeir Iéti hana hafa áhrif á orðaval og orða- skipun? — Eg mun nú lesa með mestu athygli það, sem þér hafið um það mál að segja. Má vera að yður takist að sanna það, en ég er a priori heldur gjarn á að vera varkár í þesskonar efnum. Það eru fræg dæmi til annarsstaðar frá, sem kenna manni varfærni. Ég vil nefna eitt. Hinn nafn- "kunni þýzki grískufræðingur Friedrich Blass') fann svona hrynjandi í attneskum ræðumönnum. Það er óefað, að upp' götvun hans var rétt í aðalatriðinu, — en ég held nú sé al- ment álitið, að hann hafi farið of langt í því að halda, að ræðumennirnir hafi vitað eins mikið af því sjálfir eins oS 1) Blass var sannarlega ekki af verri endanum, — einmitt einn í fyrstu röö af klassiskum málfræðingum 19. aldarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.