Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 77

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 77
EIMREIÐIN BRÉF UM MERKA BÓK 269 hann hugði. Hann gaf f. d. út ræður Demosþenesar leiðréttar eftir lögum þeim, sem hann þóttist finna. — En ég veit að margir — og líklega meiri hlutinn — álíta, að hann hafi farið þar miklu lengra en mátti. Svo fór hann að rita um »Kunstprosa« yfirleitt og fann jafnvel lögmál sitt í bréfum Páls postula. Ég veit ekki, hvort nokkuð er til af ritum hans um þessi efni á Landsbókasafninu eða Mentaskólabókasafninu. Qetið þér lesið grísku? Mér hefur verið sagt, að þér væruð vel vígur á ýmsar tungur. Ef nú yður tekst að sannfæra mig, þá mun ég skrifa ræki- lega um bókina — og ef til vill hvort sem er, því hún er í alla staði hin merkilegasta, þó ekki væri fyrir annað en það, að hér er nýtt vísindalegt efni tekið til meðferðar á frumlegan og einkennilegan hátt, og það er ekki síst aðdáanlegt, þegar Htið er á kringumstæður yðar og alla aðstöðu með að ná í útlend rit, o. s. frv. Enn er eitt, sem ég vildi benda á. Fornbókmentir okkar í óbundnu máli eru mestmegnis einnar og sömu tegundar, sem sé saga, frásegjandi og lýsandi ræða. Þar er í rauninni tiltölulega lítil tilbreytni, enda ekki ástæða til þess. Við eig- um þar ekki til margar stórar bókmentagreinar, sem eru til 1 bókmentum annara þjóða. Við eigum engin leikrit, engin samtöl (á við Platón eða Lúkíon), engin (eða sama sem engin) heimspekileg eða guðfræðileg rit frá fornöld (að Kon- ungsskuggsjá fráskilinni, sem mætti telja undir heimspeki), ~~ »Stjórn« get ég tæplega nefnt, og dýrðlingasögur eru aðal- ^eSa sögur fyrst og fremst, — auk þess sama sem engin visindarit fyrir utan málfræði og goðafræði (Snorraeddu). Bréfin, sem í sumum bókmentum eru mjög mikilvæg arein, koma hjá okkur ekki fram (í þeim skilningi) fyr en a 19. öld. En hugsið þér nú um t. d. Cicero. Nú og svo ræðumennirnir! Eða essayistar! — Og líklegt þykir rner, að ef vel er að gáð, hafi hver bókmentagrein — má- she hver einstakur höfundur — sína sérstöku hrynjandi, Sem h'ka sennilega má samræma við almenna hrynjandi alls •uúlsins. En mér finst oft, þegar verið er í nútíðarmáli að se9ja í sögustíl frá efnum, sem þess konar stíll á ekki við —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.