Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 79

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 79
eimreiðin BREF UM MERKA BÓK 271 að stvðjast við erlenda höfunda. Enginn vegsauki er það ís- lenzkum mönnum, er fræðimenn eiga að heita, að láta Þjóð- verja kenna sjer, hvernig þeir, Islendingarnir, eigi að stuðl^ íslenzkar bögur!). En gaman væri nú að sjá, hvernig hrynjandi sú er, sem Friðrik Blass hefr fundið. Þau eru fjögur, grundvallaratriðin, er hrynjandin íslenzka hvílir á. Geri jeg ráð fyrir því, að þjer hafið nú, er þjer fáið brjef þetta, lesið þau út úr bókinni. Jeg vil þó minnast á þau í brjefi þessu og biðja yðr að veita þeim athygli. liendingaskil. — Fyrst er skil hendinga. Jeg tel tíu teg- undir þeirra, eins og þjer sjáið í bókinni. Enginn maðr, sem athugar málið, getr varist að veita því athygli, að hjer og hvar eru hendingaskil. Hitt er annað mál, að deila má um Ýms þeirra og þá einkum um ábending og ef til vill saman- burðarliði. Nú væri fróðlegt að vita, hversu margar eru greinir hendingaskila í grísku að dómi Friðriks Blass. Þefta er fyrsta °9 ef til vill versta atriðið. Þó er jeg þeirrar skoðunar, að jeg hafi farið nærri rjettu lagi í íslenzku. Eti um önnur mál þori le9 ekkert að segja, og veit því eigi, hvort sama reglan gildir um þau. Þó er mér nær að halda að svo sje. Þess ber þó gæta, að aðrar þjóðir, til dæmis Danir, eru ekki eins elskir að stuðlum og við. Fyrir því getr vel verið, að ris- stuðlan, togstuðlan, skriðstuðlan, klifstuðlan og ljestuðlan brjóti e^ki hendingar í erlendum tungum. En gaman væri að vita Þetta. Hendingalengd. — Annað er hendingalengd. Jeg tel þá hendingu lyppu, er lengri verðr en sjöföld. Þykist jeg sanna betta svo, að ekki verði móti mælt. Lengri hending verðr naumast sögð, nema í brotum. Auk þess er, eins og þjer v'tið, unt að stuðla lengri hendingu Ijóðstuðlan svo, að hún taki höfuðstaf. Ætli Blass tali um hendingalengd? Og ef hann gerði það, Vær> gaman að vita, hvort hann telur hendingar Grikkja eða Rómverja hafa verið lengri en sjöfaldar. Rómöldur. — Þriðja er rómöldur. Ljestuðlan, sem jeg nefni *) Sbr. Schweitzersreglur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.