Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 82
274 BRÉF UM MERKA BÓK EIMREIÐIN að blótum, en stökkva blóði á menn, veggi og goð, og svo jeta hrossakjöt. Ganga má að því vísu, að goðar hafi haft fleiri eða færri helga siðu um hönd. Og enginn veit, nema þeir hafi kennt fleira en skáldskap. En ekki skal þó fullyrt hjer um, og verðr hver að trúa því, er honum þykir trúlegast. Hitt er fásinna að ætla, að málið hafi verið svo háttbundið, að eigi hafi verið unnt að rita nema vel og gallalaust. Allir vita, að yrkja mátti illa þá eins og nú. Sjest það á mörgum braglýtum, sem er að finna í fornum kveðskap. Mörg orð voru þá fjögra samstafna, svo að rita mátti sporðrisur. Sporð- risuhættan óx þó, er menn breyttu »r« í »ur«, illu heilli. Víxlið gat og komið fyrir, hve nær sem var. Hrynbrjótar gátu orðið eins tíðir og nú, og lyppur hafa verið alveg eins áleitnar og þær eru nú á tímum. Þeir, sem neita þessum hlutum, verða að sanna, að tungan hafi breyzt meira en lítið* Dæmin, sem jeg tók úr fornum ritum, áttu að sýna vand- virkni höfunda. Kaflarnir eru tólf, en úr níu sögum er tekinn níundi kafli. Var það gert til þess að forðast hlutdrægni. Þess skal og getið, að Benedikt alþingismaðr Sveinsson, en ekki jeg, valdi sumar sögurnar. Hann valdi þessar: Víga- glúmssögu, Sturlungu, Laxdælu, og svo komum við okkur saman um Eyrbyggju, sakir þess hve merk hún var, og svo Víglundarsögu, af því að hún er talin lygasaga, er mun hafa verið samin, þegar hún var rituð. Erfiðleikar. — Vera má, að Blass og mjer farist eins, er við hyggjum að snild og ágæti fornmanna, við fáum eins konar ást á snildinni og sjáum ofsjónir. En sá er háttr þeirra manna, er sjá ofsjónir, að þeir láta eigi sannfærast um, að þeir sjái það, sem ekki er til, fyrr en í fulla hnefana. Erfið' leikar þeir, er fornmenn áttu að stríða við, voru bæði margir og miklir, ef hin fornu fræði hefði eigi stutt þá, svo að þeir fengu stiklað yfir þá. Þá var bókakostr lítill. Kennslubaekur hafa verið fáar, en þær fáu, sem til voru, hafa verið á er- lendu máli. Þetta varð til þess, að sumir fræðimenn, sem mikið kvað að, fjellu að fótum latneskrar tungu, til dæmis þeir Sæmundr prestr fróði og munkarnir Oddr Snorrason oS Gunnlaugr Leifsson. En rit þeirra gleymdust, enda hafa þaU líklega verið rituð á háttlausri latínu. Það hrynr sundr, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.