Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 84

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 84
276 BRÉF UM MERKA BÓK EIMREIÐIN »en umc eru að vísu lág. Þó taka þau stuðlan, eins og sjá má á því, að þetta gæti verið upphaf vísu: En um átta hundruð. Stuðlan þessi er fallstuðlan, og hún gægist fram, þegar hægt er lesið og skýrt. En talandin brýtr málið betr. Hún mótar öfuga liði, þeg- ar minnst vonum varir. Dæmi: Karl er bara kominn. Hjer er áherzla á orðinu »bara« og ekki á fyrri samstöfu, heldr á stafnum »a«. Svona mundi sá tala ef til vill, sem væri því feginn, hve Karl hefði komið snemma. En þegar búið er að prenta setn- ingu þessa, og lesendur, sem þekkja ekki Karl, fara að lesa hana, láta þeir orðið »bara« hníga. Stuðlarnir rísa, svo að hástuðlanin nýtr sín. Þetta verðr að vera hverjum höfundi ljóst. Talandin bregst, er hún breytist í ritmál. Einn vina minna, Sæm. prófessor Bjarnhjeðinsson, sagði mjer, að hann hefði eitt sinn hlýtt á þingskörung, er flutti stólparæðu á þingi. S. B. kvaðst hafa orðið gagntekinn. Mælska þingmanns þessa var svo mikil, að sannfæringin rudd- ist inn í huga S. B. Hann fjekk, að því er mjer skildist, ást á ræðumanni og málefni því, er hann barðist fyrir, og þótti »þat eina satt«, er hann sagði. Ræðan var svo prentuð, og S. B. las hana í Þingtíðindum. Þótti honum þá undarlega við bregða, af því að nú gat hann ekki betr sjeð en ræðan væri raka- linr þvættingr. Hvernig gat staðið á þessu? Það er auðskilið. Ræðan var þrungin efnisáherzlum og hreimbrigðum, er hún rann af vör- um þingmanns þessa. Auk þess var hún studd svipbrigðum hans og látbragði og tilfinningamagni. En allt þetta fjell úr ræðunni, er hún var prentuð, og talandin gerðist ritmál. Efnis- áherzlur og hreimbrigði eru fákar tveir, er sannfæring eins manns hefr til reiðar, er hún heldr innreið sína í huga ann- ars. Fákar þessir fara loft, en skeiða ekki eftir pappírnum. Þar hnjóta þeir um bókstafinn. Mun því gefast betr að treysta hrynjandi og stuðlaföllum, sem stillt er í hóf. Sannleikrinn er og sá, að fæstir skrifa brjef, eins og þeir tala, hvað þá heldr blaðagrein eða bækr, sem eiga að koma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.