Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 89

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 89
eimreiðin GRETTISSUND ERLINGS PÁLSSONAR 281 Um hádegi var komið að Reykjavör, og fóru þeir þar á land og fengu sér vistir til fararinnar. Tveir menn bættust þar í hópinn, Guðmundur Stefánsson og ungur drengur, Einar Ás- grímsson, sonur hjónanna á Reykjum. Aldraður maður þar á bænum fylgdi þeim til strandar. Hann heitir Sölvi Sölvason, hinn gervilegasti maður. Hann tók í hönd Erlingi að skilnaði og óskaði þess, að förin yrði þeim til gleði og frama. Þótti Erlingi þetta fyrir því undarlegt, að þeir höfðu ekki látið neitt upp um sundið. Síðan skoðuðu þeir lendingarstaði á nesinu og héldu svo til Drangeyjar og voru um eina klukkustund milli lands og eyjar. Þegar þangað var komið, fóru allir upp á eyna, nema Er- Hngur og annar maður, sem gætti bátanna. Voru þeir um klukkustund í þeirri för, en Erlingi þótti biðin löng, og þá leið honum verst í þessum leiðangri. Hann hafði þá staðráðið með sjálfum sér að synda úr eynni þenna dag. En nú sá hann, að heldur tók að hvessa og öldutoppar að hækka, og hugsaði þá með sér, að hann hefði ekki átt að sleppa þeim upp á eyna, heldur búast tafarlaust til sundsins. Hann fleygði spýtu út úr bátnum, til þess að sjá, hvað straumnum liði, og bar hana um 30 stikur út móti kviku og vindi á tveim mín- útum. Sá hann og, að útstraumur fossaði á nefi norðan til á eynni. En uppi yfir slútti bjargið kvikt af fugli. Þar sátu ung- ar sem þéttast á þverhandarbreiðum syllum, og fuglar flugu í sífellu, »margir sem mý«, en kliður svo mikill, að varla heyrð- ist manrsins mál. — Tveir nýdauðir ungar flutu fyrir straumi fram með bátnum, og mátti Erlingur minnast vísna Jónasar: Þar rís Drangey úr djúpi, dunar af fuglasöng bjargið, og báðu megin beljandi hvalaþröng. Og hins vegar ungar hrjóta úr hreiðrum með nef og stél En nú var ekki tóm til þess að rifja upp kveðskap. Þarna Homu þeir félagar ofan af eynni!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.