Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 94

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 94
286 GRETTISSUNÐ ERLINGS PÁLSSONAR eimreiðin son, að hann mundi hafa beðið fyrir þeim við guðsþjónustu á sunnudaginn, ef hann hefði vitað, að þeir væri að leggja í slíka háskaför. — I ráði var að gera þeim veizlu þar að skilnaði, en ekki var tóm til þess. Lögðu þeir af stað frá Sauðárkróki annan dag ágústmánaðar og fóru í bifreið að Víðimýri og gistu þar. Þaðan fóru þeir ríðandi og í bifreið að Reykjum í Hrútafirði og voru þar aðra nótt. Þá riðu þeir að Dalsmynni í Norðurárdal. Höfðu þar náttstað. Fóru þaðan í bifreið til Borgarness. Þá var vélbátur að fara þaðan til Reykjavikur. Tóku þeir sér þegar fari og komu hingað síð- degis 5. ágúst. Var þeim vel fagnað, sem sjá má í blöðum, og þykir ekki þörf að segja frá þeim viðtökum hér. Erlingur Pálsson verður þrjátíu og tveggja ára á þessu hausti, fæddur 3. dag nóvembermánaðar 1895 að Arhrauni á Skeiðum, sonur Páls sundkennara Erlingssonar. Hann nam sund 11 ára gamall, en tamdi sér það lítf, fyrr en hann var 14 ára. Hann var að sundnámi í Lundúnaborg vorið 1914 og hlaut þar verðlaunapening — The Award of Merit — frá Royal Life Saving Society. Vann sundbikar Islands 1912 og hélt honum til 1919. Kepti þá ekki, vegna forfalla. Hefur unnið »Nýárssundið« 8 sinnum og hlotið tvo bikara til eignar. Vann sundbikar íslands enn 1924 og 1926, og hefur eignast mörg önnur verðlaun fyrir sund. Kendi hér sund í 10 ár með föður sínum. Hefur verið yfirlögregluþjónn í Reykjavík síðan 1921. B. Sv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.