Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.07.1927, Blaðsíða 102
294 RADDIR EIMREIÐIN VIÐBJÓÐUR. Eitl af því, sem fundiÖ hefur verið síðustu bók Halldórs Kiljans Laxness, Vefarinn mikli frá Kasmir, til foráttu, er það, að hún skýri frá viðbjóðslegum efnum. Hann' hefur þar meðal annars leitt oss fyrir sjónir baráttuna í lífi oflátungsins Steins Elliða, sem er altaf öðru hvoru á flótta undan ábyrgð lífsins og kastar loks syndum sínum upp á guð al- máttugan og arma kaþólsku kirkjunnar, en rekur ástmey sína og barns- móður, einmana og yfirgefna, út á stræti ókunnrar borgar. Ameríski rit- höfundurinn Sinclair Lewis hefur nýlega ritað skáldsögu, sem heitir Elmer Gantry, þar sem því er meðal annars lýst, hvernig þrír þorparar mis- þyrma presti einum. Prestur þessi hafði látið í ljós andúð sína gegn ramm- trúarstefnu (Fundamentalism) sumra kirkjufélaga í Ameríku. Er það aðal- orsök árásarinnar. Þorpararnir fara með hann út í sveit, og misþyrma hon- um þar á hinn hryllilegasta hátt. frski rithöfundurinn Patrick McGill lýsir í bók sinni, The Rat-Pit, æfiferli írskrar stúlku, sem er ein af þeim ógæfusömu sálum þessarar ógæfusömu jarðar, er aldrei virðast eiga sér nokkurrar viðreisnar von frá vöggu til grafar. Tólf ára gömul er hún tekin að þræla, til þess að halda lífinu í sér og veikri móður sinni, og til þess að þær geti goldið prestinum sínum skatt til íbúðarhúss, sem hann er að reisa, svo að þær verði ekki fyrir reiði heilagrar kirkju! Seinna er hún ein verkakvenna þeirra, sem þræla á skozkum búgörðum. Meðan hún dvelur á einum þeirra, er hún véluð af syni búgarðseigandans, ungum spjátrung með fagurgala um mannréftindi og jöfnuð á vörunum, en lausung og lítilmensku heimsmannsins í hjartanu. Stúikan verður barnshafandi og elur barnið hjá miskunsamri æskuvinkonu í einu af skuggahverfum Qlasgow-borgar. Til þess að halda lífinu í barninu, neyð- ist írska stúlkan til þess að taka upp skækjulifnað, slíkan sem um sex- tán þúsund stúlkur í Glasgow einni stunda, með því að hvergi er vinnu að fá. En þessi ömurlega fórn móðurkærleikans kemur ekki að haldi. Barnið deyr og móðirin legst veik. Eftir miklar þrautir Iosar dauðinn hana úr rottudíki þessa jarðneska lífs. Þetta eru aðeins þrjú dæmi af mörgum, sem sýna ríka tilhneigingu rithöfunda nútímans til þess að leiða það fram í dagsljósið, sem vekur ömurleik, viðbjóð, skelfingu í hugum iesendanna. Þeir eru raunhyggju- menn. Rómantíkin með tíbrár sínar og hyllingar er þeim fjarri skapi. Hitt er annað mál, hvern réft sorinn eigi á sér í bókmentunum, enda þótt sannur sé. Um það má deila í það óendanlega og eins um hitt, hvað sé í raun og veru sori. Hvorugt þetta verður nokkurntíma leyst til fullnustu, meðal annars af því, að það fer eftir aldarfari hvað menn kalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.