Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 111

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 111
eimreidin RITSJA 303 þekkingin geti aldrei gert oss mennina frjálsa, sé henni ekki beitt í kærleika. Þekking án kærleika veröur jafnan eins og bifur sveðja í höndum óvitans. Þýðandinn á þökk fyrir verkið, og guðfræðilegar bókmentir íslenzkar hafa auðgast mjög við það, að þessi bók er út komin á voru máli. Hún flytur öllum, jafnt guðfræðingum sem öðrum, mikið og margbrotið umhugsunarefni. Sv. S. Guðmundur Finnbogason: VILHJÁLMUR STEFÁNSSON. Ak. 1927. (Bókav. Þorsteins M. Jónssonar). Það er altaf andleg hressing og styrkur að því að Iesa æfisögur brautryðj- enda, hverrar þjóðar sem eru. Og ekki ætti það að draga úr ánægjunni af Iestri þessarar bókar, að söguhetjan er af íslenzku bergi brotin. Guðmundur Finnbogason hefur hér gefið yfirlit verka Vilhjálms og tekið þann kostinn að láta söguhetjuna segja sem mest frá sjálfa. Þetta hefur sína galla, af því vér heyrum minna um Vilhjálm fyrir bragðið, eins og hann kemur höfundinum fyrir sjónir. En það hefur einnig sína kosti, af því að Vilhjálmur er snillingur að segja frá. Og bókin er mestmegnis kaflar úr sjálfsæfisögu hans. Draumur hans frá æskuárunum, um að vinna sér nokkuð til frægðar í bókmentunum, hefur vissulega ræzt, þótt mest hafi kveðið að honum sem skáldi athafnanna. Æfi hans sem rithöfundar °9 landkönnuðs er ein löng og óslitin sigurför, eins og ritstjóri hins ágæta tímarits Forum komst að orði um hann fyrir skömmu. En sú sigurför hefur kostað þrotlausa baráttu, eins og bækur hans sýna bezt sjálfar. Eftir að sagt hefur verið af ætt Vilhjálms og uppruna, er í bók þessari Slögt yfirlit um rannsóknarferðir hans árin 1906—’07, 1908—'12 og 1913 —’18 og síðan stuttur kafli um kenningar hans og skoðanir um heim- skautslöndin, einkum eins og þær koma fram í bók hans „The Northward Course of Empire“. Þá er kafli um afskifti hans af Wrangelsey og loks fjórir þýddir kaflar úr bók hans „Veiðimenn á Norðurvegum". Oss hefði fýst að heyra meira en hér er sagt af árangri rannsókna Vilhjálms á norðurvegum, einkum í mannfræði og skyldum efnum. Bækur hans eru fullar af fróðleik um siðu og háttu Eskimóa. Hann hefur gerbreytt hug- nvndum manna um heimskautslöndin og sýnt fram á, hve lífvænleg þau séu víða. Á þetta mikilvæga atriði er að vísu minst í 5. kafla bókarinnar, en aðeins lauslega. Gaman hefði verið, að fylgt hefði bók þessari skrá yfir öll ritverk Vilhjálms. Hér er minst bóka hans hinna helstu, en auk þess hefur hann ritað fjölda greina í ýms tímarit, og sem stendur starfar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.