Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 112

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 112
304 RITSJÁ EIMREIÐIN hann auk margs annars sem fastur ritdómari við eitt af merkustu tíma- ritum Vesturheims. Hann er snjall rithöfundur, þó að kunnastur sé hann sem landkönnuður. Bók þessi er önnur brautryðjandasagan, sem útgáfufélagið Lýðmentun á Akureyri sendir á markaðinn. Virðist félagið gera sér far um að vanda sem bezt til bóka þeirra, sem það gefur út, og er það lofsvert. Sv. S. Henrik Lund: HEILRÆÐI. Hallgrímur Jónsson íslenzkaði. Rvík 1927. Stuttur en góður leiðarvísir í lífernisháttum, er öllum getur að haldi komið, sem vilja eitthvað á sig leggja til þess að öðlast hreysti, fegurð og mátt. Hinum kemur kver þetta ekki að notum. Því það er haegara að kenna heilræðin en halda þau, jafnvel þótt einföld séu og óbrotin, eins og þessi tíu, sem hér er um að ræða. Höfundurinn er einbeittur og ákveðinn í skoðunum um ýms þau viðfangsefni, sem annars er talsvert um deilt. Hann er eindreginn andstæðingur kjöfáts og lofar mjög ágæti jurtafæðu. í kynferðismálum stendur hann á öndverðum meið við æði- .marga nýtízku-kynferðismálaprédikara Vesturlanda. Qóðar hugsanir, hrein- læti og hófsemi eru þeir meginþættir, sem mest áherzla er lögð á í heil- ræðum þessum. Þeir, sem ekki eru ánægðir með sjálfa sig — og það eru fæstir — ættu að fá sér bók þessa, kynna sér heilræði hennar — og lifa eftir þeim. Sv. S. Onnur rit send Eimreiðinni: Haraldur Björnsson: UM LEIKLIST. Ak. 1927. Sigfús Sigfússon: KAPPASLAGUR. Seyðisf. 1926. Lúðvíg Guðmundsson: VÍGSLUNEITUN BISKUPSINS. Rvík 1927. Eyjólfur Jóhannsson: HNEYKSLIÐ í BÚNAÐARFÉLAGINU. Rvík 1927. ÆFINTÝRABÓKIN. Þýðingar í óbundnu máli eftir Stgr. Thorsteins- son. (Útg.: Axel Thorsteinson). Rvík 1927. SAWITRI. Fornindversk saga í íslenzkri þýðingu eftir Stgr. Thor- steinsson. (Útg.: Axel Thorsteinson). Rvík 1927. HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Rvík 1926. LANDSBANKI ÍSLANDS 1926. RAUÐI KROSS ÍSLANDS 1926. SKÝRSLA UM BÆNDASKÓLANN Á HVANNEYRI skólaárið 1925—1926. THE ICELAND VEAR-BOOK 1927. CATALOGUE OF THE ICELANDIC COLLECTION bequeathed bv Willard Fiske. Additions 1913—1926. Compiled by Halldór Hermannsson■ Ithaca N. V. 1927.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.