Eimreiðin - 01.07.1927, Side 113
XXXIII, 3
]ÚLÍ - SEPTEMBER
1927
Eimreiðin
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
XXX///. ár. Rvík 1927. 3. hefti.
Ef n
í:
Bls.
Jakob Thorarensen: Stephan G. Stephansson (kvæði
með mynd).............................................209
Haraldur Níelsson: Trúin á Jesúm Krist, guðs son, í
Nýja testamentinu.....................................211
Guðmundur Friðjónsson: Til griðastaðar (kvæði) . . 230
Sveinn Sigurðsson: Ný heimsskoðun.....................234
Helgi Pjeturss: Tvær ritgerðir:
I. Voðinn og vörnin.....................240
II. Áríðandi viðleitni...................243
Skúli Skúlason: Baráttan um olíuna.................245
Kalman Mikszath: Græna flugan (smásaga) Sv. S. þýddi 256
Jón Leifs: Erfðaskrá Beethovens (með mynd) . . . 264
Sigfús Blöndal og Sig. Kr. Pétursson: Bréf um merka
bók (niðurl. næst)....................................268
Baldur Sveinsson: Grettissund Erlings Pálssonar (með
2 myndum) ............................................279
Jóhannes úr Kötlum: Eg dæmi þig ekki — (kvæði) . 287
R. W. Emerson: Sjálfstraust.............................288
Lög Fjölnismanna hinna yngri............................289
Raddir (Umburðarlyndi — Bókmentirnar og lífið —
Viðbjóður)............................................291
Ritsjá..................................................296
NONNI,
hinn vfðfrægi úti um heim og góðfrægi hér heima á ætt-
landi sínu, kemur með nýja bók innan skamms, „Ævintýri úr eyjum", segir frá
jnÖrgum einkennilega skemtilegum ævintýrum á ferðalagi um Sjáland og Fjón. —
veröur með mörgum myndum eins og fyrri bækurnar. — Bók þessa verða allir
hinir mörgu vinir Nonna, ungir og gamlir, að eignast og lesa.
Bókav. Ársæls Árnasonar, Reykjavík.
Eimreiðin kostar 10 kr. árgangurinn, erlendis 11 kr.
r
PrentsmiOjin Qutenberfi.