Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 ltln hefur átt meiri þátt í viðreisn og framförum landsins und- anfarið en aðrir atvinnuvegir, þar sem frá honum hafa runnið l^'hlar tekjulindir í ríkissjóðinn. Vmislegt bendir til, að aukn- ln9 þessarar atvinnugreinar verði ekki eins mikil framvegis eins og áður. Er hugsanlegt, að í hönd farandi blómgunar- ske‘ð landbúnaðarins verði jafnframt hnignunarskeið fyrir sjáv- arutveginn, svo að tekjulindin frá sjónum rýrni, en það verði andbúnaðurinn, sem heldur uppi rás almennra framfara í andinu — og þó einkum iðnaðurinn. . Árið 1850 lifðu 1.3 °/o landsmanna af iðnaði, en nú 12n/o. Framtíð iðnaðarins Iðnaður stendur í nánu sambandi við virkjun fossanna, og er ekki nð vænta, að verulegur skriður komist á Pa atvinnugrein fyr en landsmenn hafa tekið fossaflið í þjónustu sína. Það er jal'ð, að 4 miljónir hestafla megi auðveld- e9a virkja hér, eða sem svarar 40 hest- °flum á hvert mannsbarn í landinu, og j,erða menn að gefa ímyndunaraflinu vel ausan tauminn til þess að geta gert sér 1 hugarlund þá geysilegu breytingu og yttingu, sem slík virkjun hefði í för með Ser- Sjálfsagt dregur að því, að byrjað Verði í stórum stíl að virkja fossana. Sogsvirkjunin fyrirhugaða er fyrsta sporið. En vér þurfum þegar í byrjun að girða fyrir ka annmarka á stóriðjunni, sem víðast hvar hafa verið henni Sa*nfara erlendis. Síðan 1854, að verzlunin var gefin frjáls á íslandi, hefur Un aukist jafnt og þétt, svo að út- og innfluttar vörur nema Verziun nn hlutfallslega meiri upphæðum árlega en hjá flestum öðrum þjóðum. Árið 1880 var verzlunar- Valfan, þ. e verðmæti útfluttrar og innfluttrar vöru samanlagt rurnl. 12 milj. gullkróna, en 1929 var verzlunarveltan um 113 milj. Snllkróna. Þó að verzlunin hafi tekið miklum umbótum eftir að cUn komst að mestu í hendur innlendra kaupmanna og kaup- a9a, þá eru ennþá þeir gallar á henni, að alt of mikið er Alþingishátíðarmerkið Teikningin eftir Tr. Magnússon, sýnir „ vík- ingaskipið", kletta- borg í Almannagiá. A merkinu stendur orðið „Alþingishátíö- in“, skráð með rúnaletri. fél flutt inn af vörum, sem auðveldlega mætti framleiða í landinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.