Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 83
£IMReiðin • GUÐERÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA 63 ^llum mönnum«, — svo notuð séu óbreytt orð R. E. Kv. — að getur ekki verið skoðun R. E. Kv., að félagsfræði sé emhver vísindagrein, sem hafi að geyma sígildar kenningar Urn félagsleg vandamál. Hann hlýtur þá að leggja aðra merk- ln9U í það orð en alment er gert. AHur heimurinn stynur undir því fargi, sem áðurnefnd ^udamál leggja á hann. Vér myndum ekki hika við að nefna Paun mann endurlausnara 20. aldarinnar, sem kæmi fram með djúpan og hreinan skilning á hugtökunum kapitalismi,. Vöraeði, jafnaðarstefna, og öllu því öngþveiti, sem þau hafa nePt mannkynið í, að alment yrði fallist á, og vandamálin eVst samkvæmt því. Það væri fengur í þeirri félagsfræði, sem kæmi fram. En því miður er hún enn ekki til. Menn mynda ®er skoðanir í þessum málum — það er engin lausn. Menn auPa í flokka út af þeim — engin lausn. Menn rífast og hl be: riast um metorð og völd og hylli fjöldans með vopnum ^ssara skoðana — engin lausn. Menn semja bækur um fé- a9smál, bundnir í báða skó af hleypidómum, stéttahagsmun- nn]> einkahagsmunum, — hlutdrægar og villandi samkvæmt ni’ ~~~ það er nú félagsfræðin, sem verið er að mæla með. °kkuð er hún skæð sú hugsunarleti, sem kallar þetta ^usti. Hvað á guðfræðideild að gera með slíka fræðigrein? 9 hvernig á hún að velja sér námsefnið? Hver stjórnmála- ®*etua á sína félagsfræði, geysimiklar bókmentir á flestum Un9Umálum læsra þjóða. Regindjúp er staðfest milli lausn- Unna» sem þær þykjast gefa. Þær eru innbyrðis jafn ósam- ar og ólíkar og Biblían, Kóraninn og Snorra-Edda, og Þvkki 1 vnnoi uy iiuiauiuu uy Ver um sig jafnmikið sambland af sannindum og ósannind- Urn °2 þessar merku bækur eru á sína vísu. — Qetur það Verið vilji R. E. Kv. að mæla með því, að guðfræðingum sé 2ert að skyldu að drekka í sig á námsárunum undir leiðsögu e,uhvers kennarans eitthvert grugg af þeirri pólitík, sem hon- Urn þætti bezt við eiga? Svo grunnfærinn getur ekki verið uningur hans á þeim vandamálum, sem úrlausnar bíða, svo 1 Pæ9 getur ekki »ástríða hans til göfgi* verið. Ogeðslegar stofnanir eru pólitískir skólar, en svo köld get- I* e^i verið sú stjúpmóðurást, sem R. E. Kv. ber til guð- ®öideildar vorrar, að hann vilji setja hana á bekk með þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.