Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 83
£IMReiðin • GUÐERÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA 63
^llum mönnum«, — svo notuð séu óbreytt orð R. E. Kv. —
að getur ekki verið skoðun R. E. Kv., að félagsfræði sé
emhver vísindagrein, sem hafi að geyma sígildar kenningar
Urn félagsleg vandamál. Hann hlýtur þá að leggja aðra merk-
ln9U í það orð en alment er gert.
AHur heimurinn stynur undir því fargi, sem áðurnefnd
^udamál leggja á hann. Vér myndum ekki hika við að nefna
Paun mann endurlausnara 20. aldarinnar, sem kæmi fram með
djúpan og hreinan skilning á hugtökunum kapitalismi,.
Vöraeði, jafnaðarstefna, og öllu því öngþveiti, sem þau hafa
nePt mannkynið í, að alment yrði fallist á, og vandamálin
eVst samkvæmt því. Það væri fengur í þeirri félagsfræði, sem
kæmi fram. En því miður er hún enn ekki til. Menn mynda
®er skoðanir í þessum málum — það er engin lausn. Menn
auPa í flokka út af þeim — engin lausn. Menn rífast og
hl
be:
riast um metorð og völd og hylli fjöldans með vopnum
^ssara skoðana — engin lausn. Menn semja bækur um fé-
a9smál, bundnir í báða skó af hleypidómum, stéttahagsmun-
nn]> einkahagsmunum, — hlutdrægar og villandi samkvæmt
ni’ ~~~ það er nú félagsfræðin, sem verið er að mæla með.
°kkuð er hún skæð sú hugsunarleti, sem kallar þetta
^usti. Hvað á guðfræðideild að gera með slíka fræðigrein?
9 hvernig á hún að velja sér námsefnið? Hver stjórnmála-
®*etua á sína félagsfræði, geysimiklar bókmentir á flestum
Un9Umálum læsra þjóða. Regindjúp er staðfest milli lausn-
Unna» sem þær þykjast gefa. Þær eru innbyrðis jafn ósam-
ar og ólíkar og Biblían, Kóraninn og Snorra-Edda, og
Þvkki
1 vnnoi uy iiuiauiuu uy
Ver um sig jafnmikið sambland af sannindum og ósannind-
Urn °2 þessar merku bækur eru á sína vísu. — Qetur það
Verið vilji R. E. Kv. að mæla með því, að guðfræðingum sé
2ert að skyldu að drekka í sig á námsárunum undir leiðsögu
e,uhvers kennarans eitthvert grugg af þeirri pólitík, sem hon-
Urn þætti bezt við eiga? Svo grunnfærinn getur ekki verið
uningur hans á þeim vandamálum, sem úrlausnar bíða, svo
1 Pæ9 getur ekki »ástríða hans til göfgi* verið.
Ogeðslegar stofnanir eru pólitískir skólar, en svo köld get-
I* e^i verið sú stjúpmóðurást, sem R. E. Kv. ber til guð-
®öideildar vorrar, að hann vilji setja hana á bekk með þeim.