Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 52
32 KRISHNAMURTI í 0]AI-DALNUM 1929 eimREIÐIn þar á þingum, sem söguleg hyggja er hafin yfir grilluveiöar og trúarvingl. Virðist til dæmis vera full-geipilega að orði kveðið af konu, sem talar í allsherjaráheyrn, þegar hún full' yrðir pilt þenna verða munu heimsfræðara í líkingu við JesU og Búddha. Hér skal ekki leitast við að draga í vafa spa- dómshæfileik frúarinnar, jafnvel þótt enn vísindalegri spádóms- stofnanir, svo sem til dæmis veðurathugunarstofan, hafi iðu' lega reynst skeikular, heldur fyrst og fremst rétt þann, er hún hafi sögulega til þess að byggja hugmyndir sínar u111 heimsfræðara á grundvelli slíkum sem ]esú og Búddha. Því það mun sönnu nær, bæði um Jesú og Búddha, að hv°r þeirra um sig sé lærisveinn og afsprengi sérstakrar þjóð' menningar fremur en faðir eða fræðari, og hvor um sig bund' inn og takmarkaður af eðli ákveðins kynstofns eins og hann hlaut að lýsa sér undir ákveðnum þjóðfélagsskilyrðum í ákveðnu landi, — jafnvel innan ákveðinnaf þjóðfélagsstéttar. I indversk' um fræðum helgum er fjöldi af Búddhum, og því erfiðara að greina á milli þess, hvað hver hefur sagt, sem indversk saga er óvísari á tímatal og sljórri á það, sem kallað er á Vestur' löndum staðreyndir, atburðir, menn og málefni. Þannig er hvergi unt með öruggum heimildum að greina speki þá, sem við Gautama er kend, frá speki einhvers annars þjóðlegs hugsuðar, sem uppi var tveim þúsund árum áður eða þúsun árum síðar undir svipuðum kjörum í einhverju alt öðru konungsríki Indíalanda. Vitrir höfðingjasynir í hinni kyrrU sögu Indverja eru jafn-óþekkjanlegir hver frá öðrum eins °& gamlir bænabókahöfundar hjá oss eða máfar í bjargi- ki>a þjóðspekingum birtist í senn reynsla bóndans og veiðimannsins. Oft eiga þeir líka í fórum sínum drjúg af lyndiseinkunn þeirra, sem temja slöngur og önnur óýf- Ræður þeirra eru venjulega útdráttur úr goðsögnum, gömluu5 máltækjum, dæmisögum, æfintýrum, sálmum og öðrum þulurn, sem hafa orðið til með alþýðu. Þannig hafa til verið í Indía löndum þjóðspekingar í hur.draðatali, hver öðrum djúphugal ; og allir raddfæri indverskrar alþýðuhyggju, eins og hún ha fengið að dafna frá ómunatíð í skauti frjósams lands me næðisömum blíðviðrum yfir ökrum og skógum, spegilmyndun"1 í kyrrum vötnum og dulrænum háfjöllum bak við. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.