Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 36

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 36
16 ÍSLAND 1929 eimreiðin. reglustjóra á Akranesi — gjaldþrotaskiíti — ráðstafanir vegna alþingishátíðarinnar — hafnarlög fyrir Hafnarfjörð — Dún- aðarbanka íslands — loftferðir — bæjarstjórn í Hafnarfirði ■— héraðsskóla — heimild um 12 milj. kr. lántöku — stjórn póst- mála og símamála — rekstur síldarbræðslustöðva — verka- mannabústaði — færslu kjördags alþ.kosninga — laganefnd — innflutning sauðnauta — íbúð í kjöllurum — kosningar í málefnum sveita og kaupstaða. Tekjur landsins hafa verið með mesta móti og meira fé verið varið til opinberra framkvæmda en nokkru sinni áður. Fer nú alt hvað líður að verða knýjandi þörf á meira stefnu- bundinni fjármálapólitík en lýðræðið megnar að framleiða. Fjármálastjórn landsins stafar nú meiri hætta en nokkru sinni fyr af því, hvað andstæðar hagsmunastefnur færast í aukana og þrælka flokka, þing og stjórn í sívaxandi mæli. Verzlun. * bráðabirgða verzlunarjöfnuði þeim, sem tilgreindur var í jan.—marzhefti Eimreiðarinnar í fyrra, virtist útflutningur vera um 20 miljónum króna hærri en innfluttar vörur. Bráðlega kom nú í ljós, að innflutningurinn átti að vera 4 milj. kr. hærri, svo að munurinn varð eftir því aðeins 16 milj. kr. Hinar endanlegu tölur Verzlunarskýrslna Hag- stofunnar eru ekki enn komnar. En óhætt mun að fullyrðar að afkoma ársins 1928 hafi verið óvenjulega góð. Enda hefur hún líka örvað innflutninginn 1929 meira en nokkru sinni áður, svo sem eftirfarandi bráðabirgðatölur sýna með saman- burði við bráðabirgðatölur fyrri ára: Ár 1929: Innflutt Útflutt ca. 70 milj. kr. ca. 70 milj. kr. — 1928: 58 — — 74 — — — 1927: 50 — — 57i/2 _ _ — 1926: 51 — — 48 — — Á þessu sést, að þrátt fyrir ágætt árferði árið sem leið, er verzlunarjöfnuðurinn fremur óhagstæður. Veldur því hinn geysi' mikli innflutningur af útlendum vörum. — Afkoma vor íslend- inga er meira komin undir árferði en flestra annara þjóða- Þessvegna er oss svo áríðandi að viðhafa forsjálni í fjármál- unum. En það er öðru nær en það sé gert. Ef nokkur ár > röð eru góð, virðast landsmenn altaf steingleyma því, að nokk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.