Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 109
Eimreiðin FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 89 Fimtán mínútum síðar voru húsin í Kabul horfin úr augsýn. Vegirnir voru grýttir, holóttir og ömurlegir. Sumstaðar voru hrundar brýr, og urðum við þá að leggja bílnum í kol- ^órauðar árnar. Eg bjóst við launsátri úr hverjum runna. Við staðnæmdumst nokkrum sinnum í ömurlegum þorpum °9 fengum okkur te. Þannig leið dagurinn, og um kvöldið komum við til Djelalabad. Höfðu vinir mínir útvegað mér þar náttstað hjá góðu fólki, og svaf ég þar vel um nóttina, enda fór vel um mig, þó að þægindin væru ekki mikil. Daginn eftir þurfti að gera við bílinn. A meðan notaði ég *‘>iiann til þess að sjá mig um í borginni. Landslag er fremur kUegt í þessu héraði og loftslag ágætt, en borgina fanst mér sl<orta alt, sem til menningar getur talist. Fólkið er þarna ennþá fjandsamlegra í garð útlendinga en í Kabul. Það er naumast hægt að gera sér í hugarlund alla þá erfiðleika, sem þýzku verkfræðingarnir hafa við að stríða tarna, þar sem þeir eru að byggja raforkuver það, sem nú er í smíðum og setja mun svip menningarinnar á borgina,. ^egar stundir líða. Annars var kýmilegt að heyra fólkið í Djelalabad líkja ^abul við París, og sýnir vel, hve sjóndeildarhringur þess er bröngur. Morguninn eftir héldum við áfram ferðinni, og loks komum v*b til landamærastöðvarinnar Deka. Nú munaði þvínær engu a^ ég kæmist út úr Afganistan. Ég var öll á nálum. Viirmaður landamæralögreglunnar, Abdul Gahfar, mundi efbr mér. Hann tjáði mér samhrygð sína yfir því, hve illa mér hefði liðið í Afganistan. Svo kvaddi hann. Vegabréfið var í lagi. Nú var ekki nema spölkorn eftir að Ve9slánni, og þá var landamærunum náð og Afganistan að baki. Mér fanst leiðin aldrei ætla að taka enda. Mínúturnar urðu a^ klukkutímum. Úlfaldalest varð í vegi fyrir okkur. Við 0niumst ekki fram hjá henni og urðum að bíða. Dýrmætar mínútur fóru til ónýtis. Eg bað til guðs í hljóði, að ekkert kæmi nú fleira fyrir 1 að tefja för okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.