Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 109
Eimreiðin
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
89
Fimtán mínútum síðar voru húsin í Kabul horfin úr augsýn.
Vegirnir voru grýttir, holóttir og ömurlegir. Sumstaðar
voru hrundar brýr, og urðum við þá að leggja bílnum í kol-
^órauðar árnar.
Eg bjóst við launsátri úr hverjum runna.
Við staðnæmdumst nokkrum sinnum í ömurlegum þorpum
°9 fengum okkur te. Þannig leið dagurinn, og um kvöldið
komum við til Djelalabad. Höfðu vinir mínir útvegað mér þar
náttstað hjá góðu fólki, og svaf ég þar vel um nóttina, enda
fór vel um mig, þó að þægindin væru ekki mikil.
Daginn eftir þurfti að gera við bílinn. A meðan notaði ég
*‘>iiann til þess að sjá mig um í borginni. Landslag er fremur
kUegt í þessu héraði og loftslag ágætt, en borgina fanst mér
sl<orta alt, sem til menningar getur talist. Fólkið er þarna
ennþá fjandsamlegra í garð útlendinga en í Kabul.
Það er naumast hægt að gera sér í hugarlund alla þá
erfiðleika, sem þýzku verkfræðingarnir hafa við að stríða
tarna, þar sem þeir eru að byggja raforkuver það, sem nú
er í smíðum og setja mun svip menningarinnar á borgina,.
^egar stundir líða.
Annars var kýmilegt að heyra fólkið í Djelalabad líkja
^abul við París, og sýnir vel, hve sjóndeildarhringur þess er
bröngur.
Morguninn eftir héldum við áfram ferðinni, og loks komum
v*b til landamærastöðvarinnar Deka. Nú munaði þvínær engu
a^ ég kæmist út úr Afganistan. Ég var öll á nálum.
Viirmaður landamæralögreglunnar, Abdul Gahfar, mundi
efbr mér. Hann tjáði mér samhrygð sína yfir því, hve illa
mér hefði liðið í Afganistan. Svo kvaddi hann.
Vegabréfið var í lagi. Nú var ekki nema spölkorn eftir að
Ve9slánni, og þá var landamærunum náð og Afganistan
að baki.
Mér fanst leiðin aldrei ætla að taka enda. Mínúturnar urðu
a^ klukkutímum. Úlfaldalest varð í vegi fyrir okkur. Við
0niumst ekki fram hjá henni og urðum að bíða. Dýrmætar
mínútur fóru til ónýtis.
Eg bað til guðs í hljóði, að ekkert kæmi nú fleira fyrir
1 að tefja för okkar.