Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 128
108 RITSJÁ EIMREIÐlN í dag eru allir svanir í sárum, söngurinn breyltur í þagnarmál, héla á steinum, en blóð á bárum, banvænt eitur í hverri skál. Grasið er sölnað og ilmur enginn, allir bátar settir í naust. Að sævardjúpi er sólin gengin •— sumarið liðið og komið haust. í dag eru tár í allra augum, allir með grátt og hélað hár, trygðir feigar og brestir í bauguw, barmur jarðar eitt opið sár. Af liminu blöðin fölnuð falla, fjúk í Iofti og veðragnýr. Skuggarnir vefjast um alt og alla- Angistin heltekur menn og dýr. í dag er söngvarinn dauðahljóður, í djúpið hrunin hver skýjaborg. Enginn á föður og enginn móður, enginn neitt — nema þögla sorg. Hver von er druknuð í brimi og bárum, hver bátur settur og lokuð naust. í dag eru allir svanir í sárum — sumarið Iiðið og komið haust. Davíð Stefánsson hefur ort oftar og meira um ástina en flest önnuf yngri skáid vor, og stundum tekist ágætlega. Beztu kvæðin þeirrar teS undar í þessu nýja ljóðasafni hans eru „Kveðja", „Minning" og fljúgum þangað“. — Kvæðið „Konan, sem kyndir ofninn minn“ er "U þegar orðið „klassiskt" sýnishorn í nálega öllum ritdómum, sem birzt hafa um síðustu bók Davíðs, svo ekki skal hér orðlengt um það. E" ® annað kvæði mætti minna að lokum, sem vel gæti staðið sem einskonaf lýsing alls þess Iandnáms, sem D. St. hefur farið um eldi óögáfu sinnar- Það er kvæðið „Orlög", þar sem hann kemst meðal annars svo að orð>- Eg hef farið um víða veröld Mig dreymdi um dýrölegt sunrar og vilst um ólgandi höf, í dimmasta norðanbyl. storkað koldimmri kólgu Þó sál mín syngi af gleði, og kropið við opna gröf. er sorgin mitt undirspil. Landnám D. St. er stórt, og engin furða þó að hann hafi stundun' vilst. En hann hefur fært oss marga fallega perlu úr ferðum sínum un1 •J « hin „ólgandi höf“. „Þó sál mín syngi af gleði, er sorgin mitt undirsp' segir hann um sjálfan sig, og það er einnig sannmæli. Þetta undirsp'' sorgarinnar í ljóðum hans hefur bjargað honum frá því að verða hvers dagslegur, og það verða þau Ijóð hans, þar sem þetta undirspil er sterk ast, sem geyma nafn hans Iengst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.