Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 46

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 46
26 MYNDIN EIMREIÐIN að nægja myndin, sem hann hafði málað af henni. Hún var búin að segja honum margt síðan, og hann hafði horft 1 dökku, djúpu augun og sagt þeim sorgir sínar og þrár. Þau skildu hann altaf. Það voru einu augun í heiminum, sem höfðu skilið hann. Og nú átti líka að taka myndina frá honum, vefja hana inn í ljótar umbúðir og fara með hana langt út í heim, þ3r sem hann gæti aldrei séð hana framar. Hann átti að selja hana, selja hana fyrir óhreina pappírsseðla og kaupa fyrir þu mat og föt. Hann átti að borða myndina og horfa á aðra iorða hana. Síðasti sólargeislinn var að hverfa af ljósbrúnum hálsinuiru Smám saman færðist rökkrið yfir. Málarinn sat enn fyrir framan myndina. Það var síðasta kvöidið; sem hann fékk að hafa hana hjá sér. Sá hafði kall- að, sem réttinn hafði til þess að fá hana. Og dökku augun horfðu á hann, dularfull eins og forðum. Honum fanst þau hafa tekið allar sorgir heimsins í sátt við sig. Morguninn rann upp kaldur og fagur. Aldraði maðurinn stóð að nýju í vinnustofu málarans. — Fæ ég myndina, spurði hann. — ]á, svaraði málarinn. — Hvaða verð hafið þér hugsað yður? — Ekkert. — Ekkert? Hvað eigið þér við? — Eg á við það, að ég sel ekki þessa mynd. — Eg skil yður ekki. — Það er ofur einfalt. Ég gef yður myndina af því ég get ekki selt yður hana. — En — hvernig get ég tekið við svo stórri gjöf af yður, sem ég þekki svona lítið? Mér er það ómögulegt. Ég 9e* ekki þegið hana að gjöf. — ]æja, það verður þá svo að vera. Þá á ég hana áfram- — Ef hún væri ekki lifandi eftirmynd konunnar minnar, gæti ég ekki fengið af mér að taka við henni. — En það væri mér svo mikil huggun að eiga hana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.