Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 117

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 117
ElMREIÐIN RITSJÁ 97 sum þeirra líð, sem koma nýstárlega fyrir sjónir og þvælast fyrir þeim, sern engrar leiðbeiningar á kost. Væntanlega eiga færeyskar bókmentir ^'kinn vöxt fyrir höndum að stærð og gildi, og jafnframt má búast við íslenzkum lesöndum þeirra fjölgi. Þá verður ekki hjá því komist að 'aka saman orðakver við þeirra hæfi. Meðan það er ekki til, er hverjum tsim sem hirðir um að verða allæs á hvers konar færeyskt lesmál, sem ^Yfir kann að bera, ráð að afla sér hinnar færeysk-dönsku orðabókar beirra M. A. Jacobsens og Chr. Matras. Hún er jafnhandhæg og hún er ^dýr eftir stærð (kr. 7,50 danskar). Kaupmannahöfn í nóvember 1929. 7ón Helgason. Jóhann Frímann: MANSÖNGVAR TIL MIÐALDA. — (Útg. Þor- s(einn M. Jónsson). — Akureyri 1929. Sjaldan eða aldrei mun hafa borist eins mikið af ljóðabókum á mark- a®inn og í haust. Munu þær vera á annan tuginn, og flestar eftir menn, er Sefa út ljóð nú í fyrsta sinn. Vöxturinn er því ærinn, en ekki get ég fallist á þau ummæli eins ritdómarans, að gæðin séu mjög eftir vonum. ar,nast að segja er það undantekning að hitta á skáldlega hendingu í kvsðum nýliðanna í haust, hvað þá verulega gott kvæði. En þær undantekningar eru þó til, og finnast, ef til vill, einna helzt 5 ^ansöngvum til Miðalda eftir Jóhann Frímann, þráit fyrir þá miklu ann- tT'arka, sem eru á þessari frumsmíð hans. ^ókin er ekki venjulegt safn ýmsra kvæða, heldur Ijóðaflokkur, ortur af Völsungasögu. Eigi bindur höf. sig þó fast við söguna, enda tekur kann fram í formála að bókinni, að hér sé eigi um söguljóð eða rímur ræða, enda hafi sig „aldrei fýst að ríma sagnfræðilegar heimildir". ann kveðst yrkja kvæðin í siðferðilegum tilgangi, til að skýra „þann fiarska, er skilur hreinar og óhreinar ástir“. 'dandlaetingarsemi höf. í þessum efnum er torskilið fyrirbrigði hjá keilbrigBum nútímamanni — ef honum er þá alvara. Það dylst ekki, ^rátt fyrir allan hátíðleikann, að honum er töluvert yndi að fjalla um ^essar svokölluðu óhreinu ástir, og það jafnvel svo, að hann stiklar Urr|staðar á jöðrum borgaralegs „velsæmis". t u9 gæti jafnvel látið mér detta í hug, að höf. nofaði vandlætinguna asettu ráði sem umbúðir utan um ekki svo litla aðdáun á veraldlegum Unaðsemdum, á svipaðan hátt og Anatole France notar stundum helgi- °9urnar. Slíkt væri mjög fyrirgefanleg undirhyggja og ólíkt skemtilégri 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.