Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 96
76 FLÓTTINN ÓR KVENNABÚRINU eimreiðin járngrind, sem sett er á mitt gólf, en utan um grindina eru negldar fjalir. Á grindinni er brent viðarkoli. En yfir alt saman er strengd stór fóðruð ábreiða, sem nær út í horn á her- berginu. í kring um þessa eldstó er raðað þykkum ábreiðum með körfumynduðum koddum. Þar sitja menn eða liggi3 ^ daginn, og sofa þar einnig á nóttunni. Mikil óþægindi eru að reyknum frá viðarkolinu. Mann svíður í augun undan honum. Einnig leitar oft mikið af allskonar kvikindum í hitann. Þegar Afganar eru heima, leggja þeir bera fæturna að glóðinni. En úti ganga þeir berfættir, enda þótt alt sé þakið ísi og snjo. En aldrei verða þeir kvefaðir, þótt ótrúlegt sé. Engir nema tignir menn og efnaðir bera skóklæði. Afganinn klæðist einmg þunnum, hvítum léreftsbuxum þó að um veíur sé, en á höfð- inu hefur hann geysistóran túrban, sem hylur svo að segia alt andlitið nema augun. Mér hafði borist bréf frá Svíþjóð, þar sem skýrt var fra, að mér hefðu verið sendir peningar til heimferðarinnar, og bjóst ég við þeim á hverri stundu. En ég var kvíðin, treysh ekki Afgönum, vissi, að ráðherrarnir voru mér óvinveittir, var altaf í sífeldri óvissu um, hvort ég fengi að fara. Þessi óvissa hélt fyrir mér vöku á nóttunni. Einnig átti ég mjög erfiða aðstöðu, þar sem ég dvaldi. Ég var eina Vesturlanda-konan, sem bjó einsömul í Kabul. Hvað eftir annað varð ég fVrir allskonar móðgunum af Afgönum. Áleitni þeirra var svo mikil, að ég fór að síðustu í þýzka klúbbinn til þess að leita ásjár. Þar reyndu menn að hughreysta mig, og réðu mér í gamni til að taha annaðhvort utanríkisráðherranum eða dómsmálaráðherranuin. Það var svo sem ekki að lúta að litlu — að komast í tengd"- við sjálfan konunginn! Hjálpfýsi Þjóðverjanna og umhygSl3 um velferð mína var meiri en svo, að ég fái fullþakkað. Efhr langar bollaleggingar kom okkur saman um, að ég skym1 látast vera trúlofuð einum þeirra, og ætluðu þeir að annas um, að fregnin um þessa trúlofun bærist um bæinn. * * * 161... Barn stóð frammi fyrir jólatrénu ... systkini mín . • • ‘°r eldrarnir.... Heit gleði yfir hátíðinni, með öllum ljósunum og jólagjöfunum....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.