Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 132

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 132
112 RITSJÁ EIMREIÐIN máli og óbundnu, sem hefur varanlegt gildi, og er einstakt í sinni röð, að því leyti, að það eru konur einar, sem í það skrifa. Dropar komu fyrst út árið 1927, og stendur þetta síðara hefti hinu fyrra öllu framar að efni. Ýmsir vorra beztu listamanna hafa lagt þar á gjörva hönd, að ritið yrði sem bezt búið að myndum og öllum ytri frágangi, en mest mun þó um ráða smekkvísi útgefanda, hve vel hefur tekist. Efnið er að vísu nokkuð misjafnt að gæðum, en ekkert af því, sem konurnar hafa þarna að flytja, getur talist lélegt. Sum kvæðanna eru með snildarbragði, og Svanhildur Þorsteinsdóttir hefur með sögunni „Sigrún" sýnt enn betur en með æfintýrinu „ Kóngsdóttirin kveður" í „Dropum" 1927, að hún hefur rithöfundarhæfileika, sem vænta má góðs af. PERLUR heitir nýtt mánaðarrit, sem hóf göngu sína um síðustu ára- mót. Flytur það aðallega sögur, þýddar og frumsamdar. Fyrsta hefli rits þessa er vandað að öllum frágangi og prýlt myndum. Útgefendur eru Kjartan 0. Bjarnason og Stefán Ogmundsson prentarar. MITTEILUNQEN DER ISLANDFREUNDE, ársfjórðungsrit íslands- vinafélagsins þýzka, flytur öðru hvoru ýmsar góðar greinir um íslenzk efni. Meðlimir félagsins munu nú nál. hálft þriðja hundrað talsins. I þrern síðustu heftunum af riti þessu, sem Eimr. hafa borist, er meðal annars grein um náttúruverndun og þjóðgarð á íslandi (Naturschutz und Nationalpark in lsland) eftir dr. Heilmut Lotz, grein um nýjar jarðfræði- legar rannsóknir á Reykjanesi (Neue Forschungen auf Reykjanes) eftir Quðmund Bárðarson, endurminningar eftir Heinrich Erkes um ýmsa látna íslendinga, sem hann hafði kynst, svo sem Valtý Quðmundsson, Bjarna Jónsson frá Vogi o. fl., grein um Jón Sigurðsson (Zum 50. Todestage Jón Sigurdssons) eftir S. Remertz, og mjög skemtileg ferða- minning frá Islandi (Quer durch Island) eftir Reinhard Prinz. Af þýð- ingum úr íslenzku má nefna „Altarið“ eftir Friðrik Brekkan, sem birtist í 4. hefti Eimreiðar 1928. Hefur dr. Marie Dierking þýtt það á þýzku. Þá eru þarna einnig Vögguljóð eftir Davíð Stefánsson, þýdd af dr. Al- exander Jóhannessyni. Auk þessa eru jafnan í hverju hefti ýmiskonar stuttar fróðleiksgreinir um Island og íslenzk efni, flestar eftir ritstjórann, prófessor W. Heydenreich í Eisenach, ennfremur ritfregnir o. fl. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.