Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN
ÍSLAND 1929
19
ossála í Vestur-Skaftafellssýslu, Öxará og Flosagjá á Þing-
^óllum, Laxá í Borgarfjarðarsýslu, Brákarsund við Borgarnes,
'óru-Laxá í Árnessýslu (100 metra löng), Svarfaðardalsá
Ö6 m.) og Hólsá í Svarfaðardal.
Síma- a^re* ver'ð e'ns miklar síðan árið 1906 og
la9níngar aídrei á einu ári verið opnaðar eins margar síma-
stöðvar, en þær urðu um 50 auk allmargra einka-
sleðva á sveitabæjum. — Helstu línur, sem lagðar hafa verið,
eru þessar: — Suðurlandslínan Vík í Mýrdal—Hólar í Horna-
lrói (270 km) ásamt aukalínum, þar á meðal frá Kirkjubæjar-
austri um Meðalland og Skaftárós vestur í Álftaver (60 km).
kureyri—Víðimýri, um Öxnadal og Blönduhlíð í Skagafirði (95
Akureyri—Saurbær í Eyjafirði (25 km). Reykjarfjörður—
ie'9sfjörður, um Gjögur, Árnes, Ingólfsfjörð og Norðurfjörð.
Vitar Nýir v'*ar veri® settir á Tjörnesi, Rauða-
kafnarbæfur 9nuPÍ a Melrakkasléttu og Alviðruhömrum 5
Álftaveri nálægt Kúðaós. — I Borgarnesi
efur verið unnið að hafnargerð, settur hafnarbakki og dýpkað
afnarsvæðið. Á Sandi var gerður skjólgarður í Krossavík, í
lafsfirði gerð brvggja úr steinsteypu, á Skálum gerður varnar-
Sarður, ; Norðfirði annar slíkur garður við nesoddann. í Vest-
^nnaeyjum var unnið að hafnarvirkjum, og að lendingarbótum í
0rlákshöfn. í Reykjavík var sett ný stór skipabryggja við vest-
Urh°rn gamla hafnarbakkans. Hún þó ekki fullgerð um áramót.
Aðrar fram Allmikið var reist af húsum um land alt. í
kvaemdir. Reykjavík einni voru reist 185 hús. En ekki
nægði það fyrir fjölguninni í bænum, og var
Usnæðisekla í haust er Ieið engu minni en áður. Af stórhýs-
Uln> sem reist hafa verið, má nefna Elliheimilið, hið opinbera
skrifstofuhús »Arnarhvol« og Hótel Borg, sem þó ekki eru
ul]aerð um áramót. — Á árinu var tekið til notkunar hið
nYia Kleppshæli, sem rúmar 100 geðveika sjúklinga. og sömu-
eiðis var opnað Vinnuhælið á Litla-Hrauni. — Vmsar um-
®tur voru gerðar á Þingvöllum undir alþingishátíðina, húsin
utt og gerðar ýmsar jarðabætur auk vega og brúa, sem getið
®r hér í öðru sambandi. — Undirbúningur var gerður undir
lna nýju útvarpsstöð og henni valinn staður uppi við Vatns-
enda nálægt Elliðavatni. Þá var og lokið við að reisa skóla-