Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 39

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 39
EIMREIÐIN ÍSLAND 1929 19 ossála í Vestur-Skaftafellssýslu, Öxará og Flosagjá á Þing- ^óllum, Laxá í Borgarfjarðarsýslu, Brákarsund við Borgarnes, 'óru-Laxá í Árnessýslu (100 metra löng), Svarfaðardalsá Ö6 m.) og Hólsá í Svarfaðardal. Síma- a^re* ver'ð e'ns miklar síðan árið 1906 og la9níngar aídrei á einu ári verið opnaðar eins margar síma- stöðvar, en þær urðu um 50 auk allmargra einka- sleðva á sveitabæjum. — Helstu línur, sem lagðar hafa verið, eru þessar: — Suðurlandslínan Vík í Mýrdal—Hólar í Horna- lrói (270 km) ásamt aukalínum, þar á meðal frá Kirkjubæjar- austri um Meðalland og Skaftárós vestur í Álftaver (60 km). kureyri—Víðimýri, um Öxnadal og Blönduhlíð í Skagafirði (95 Akureyri—Saurbær í Eyjafirði (25 km). Reykjarfjörður— ie'9sfjörður, um Gjögur, Árnes, Ingólfsfjörð og Norðurfjörð. Vitar Nýir v'*ar veri® settir á Tjörnesi, Rauða- kafnarbæfur 9nuPÍ a Melrakkasléttu og Alviðruhömrum 5 Álftaveri nálægt Kúðaós. — I Borgarnesi efur verið unnið að hafnargerð, settur hafnarbakki og dýpkað afnarsvæðið. Á Sandi var gerður skjólgarður í Krossavík, í lafsfirði gerð brvggja úr steinsteypu, á Skálum gerður varnar- Sarður, ; Norðfirði annar slíkur garður við nesoddann. í Vest- ^nnaeyjum var unnið að hafnarvirkjum, og að lendingarbótum í 0rlákshöfn. í Reykjavík var sett ný stór skipabryggja við vest- Urh°rn gamla hafnarbakkans. Hún þó ekki fullgerð um áramót. Aðrar fram Allmikið var reist af húsum um land alt. í kvaemdir. Reykjavík einni voru reist 185 hús. En ekki nægði það fyrir fjölguninni í bænum, og var Usnæðisekla í haust er Ieið engu minni en áður. Af stórhýs- Uln> sem reist hafa verið, má nefna Elliheimilið, hið opinbera skrifstofuhús »Arnarhvol« og Hótel Borg, sem þó ekki eru ul]aerð um áramót. — Á árinu var tekið til notkunar hið nYia Kleppshæli, sem rúmar 100 geðveika sjúklinga. og sömu- eiðis var opnað Vinnuhælið á Litla-Hrauni. — Vmsar um- ®tur voru gerðar á Þingvöllum undir alþingishátíðina, húsin utt og gerðar ýmsar jarðabætur auk vega og brúa, sem getið ®r hér í öðru sambandi. — Undirbúningur var gerður undir lna nýju útvarpsstöð og henni valinn staður uppi við Vatns- enda nálægt Elliðavatni. Þá var og lokið við að reisa skóla-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.