Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 59
39 E'MReiðin KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929 afa verið lagðar í rústir. Héðan í frá get ég sagt, að ég og 'nn Elskaði séum eitt, — hvort þér túlkið það sem Búddha, rottin Maitreya, Shri Krishna, Krist eða eitthvert annað ”a[n- •.. Ég hef alla mína æfi, og ef til vill á liðnum æfum, prað einn hlut, að komast undan — eða komast yfir sorgina, V lr takmarkanirnar, að uppgötva minn eigin guru,1) minn Eisk- a^3. sem er yðar guru og yðar Elskaði, sá guru, sá Elskaði, sem til er { öllum, sem til er í hverjum venjulegum steini, í sér- ^erju laufblaði, sem vér troðum á.... Og úr því ég hef fundið 1111110 Elskaða, sannleik minn, þrái ég að gefa yður hann .. .< *Að gerast fylgismaður einhvers, hver sem hann kann að Vera, er í mínum augum neitun alls þess, sem er satt. Dýrkun er andstæð öllum mínum hugmyndum, og ef þér skoðið mig Sem áhrifavald eftir að þessi mynd mín er liðin undir lok, þá munuð þér aftur verða bundnir á hinn sama klafa takmörk- Unarinnar. Ég kæri mig ekki um fylgismenn, ég kæri mig m um lærisveina, ég kæri mig ekki um lofsyrði né tignun neinni tegund. Ég kæri mig ekki um neitt frá neinum*. (Life in Freedom, bls. 48). lAltaf síðan ég var lítill drengur hef ég verið, eins og feVndar flestir unglingar eru, eða ættu að vera, fullur af bylt- mgahug. Mér var ekkert nóg. Ég hlustaði, ég athugaði, ég fafðist einhvers, sem væri ofar orðaleikjum, ofar maya máls- ms. £g fann nauðsyn þess að uppgötva mitt eigið takmark °9 skapa mín eigin mið. Ég vildi ekki reiða mig á neinn. Ég 111311 ekki hvenær ég var mótaður í bernsku. En þegar ég lít Um hæl, minnist ég þess, hvernig ekkert var mér nóg. ^egar ég kom fyrst til Evrópu, dvaldi ég meðal auðugs °ms og mentaðs, sem hafði há embætti og mikil metorð; en Pratt fyrjr virðuleik þess og önnur ágæti, fullnægði það ekki . r°mm mínum. Ég var fullur byltingahugar gagnvart guðspek- mgunum og öllu þeirra hrognamáli, kenningum, samkundum °9 skýringum á lífinu. Þegar ég fór á samkomur þeirra, heyrði e9 þar sí-endurteknar þessar sömu hugmyndir, sem hvorki 9atu íullnægt mér né glatt mig. Smám saman hætti ég að ') „Guru“, indverskt orÖ, sem þýðir andiegur Ieiðbeinandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.