Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 54
34 KRISHNAMURTl í OJAI-DALNUM 1929 eimREIÐIM með ári hverju, þá fer virðing heimsblaðanna fyrir starfsemf hans árvaxandi. Tjaldbúðarvikan, undir forystu hans í Cali- forníu, dró að sér lærisveina frá flestum ríkjum þessa megin- lands, og enda víðar úr löndum, en hér á Krishnamurti hið þriðja aðalheimkynni sitt, bústaðinn Arya Vihara í Ojai daln- um, sem hann gistir vor hvert á sinni árlegu hringferð kring- um hnöttinn. Til tjaldbúðarviku hans í Ommen, Hollandi, hefur fólk safnast undanfarin ár frá öllum löndum Evrópn, og til hins árlega móts í Benares safnast að honum fólk hvaðanæfa úr Austurlöndum. Mr. Krishnamurti er þannig orð' inn samþjóðlegt athyglisefni. Nú mun margur hyggja, að öflugum félagsskap, sem raeður yfir miklum höfuðstóli, og stofnað getur til tröllaukins auglvs" ingamoldviðris að amerískum sið, séu allir hlutir mögulegU'i jafnvel það að láta »meistarann Kristc stíga niður í indverskau pilt og gera úr honum heimsfræðara með yfirskyggingu 3 ákveðnum degi, ákveðinni stund, samkvæmt áður útsendu fundarboði, sbr. Adyarfundinn 1925. Hið merkilegasta við Mr. Krishnamurti er þó ekki það, að heimsfræðaraembætti hans hefur verið auglýst með samskonar orðkyngi og Ijóma eins og ný tegund af rakvélablöðum, heldur ekki hitt, að félagið, sem hildur honum á floti, skuh eiga fimm þúsund ekrur lands og kastala í Hollandi, geysileS landflæmi í Californíu og drottinn veit hvað í Indlandi og Ástralíu, því sjálfur hefur hann látið í ljósi óþökk sína á ÞV1 að bera vörumiða eins og heimsfræðaratitilinn, og það sem einkennilegra er, hann hefur afneitað öllum skyldandi sif)a" böndum bæði við Stjörnufélagið1 *) og Guðspekifélagið, enda þótt hann sé kallaður höfuðsmaður hins fyrra, sömuleiðis v1^ frú Annie Besant sjálfa og alt hennar hyski, — að meistur- unum í Tíbet ekki undanskildum, því sé hann krafinn sagua um tilvist þeirra, þá yptir hann öxlum og svarar á þessa le$- »Ég veit það ekki. Mér er sama. Ég get ekki séð, að þa^ skifti neinu rnáli, hvort til séu meistarar í Tibet eða ekki<- " En sem kunnugt er, þá er tilvist hinna tíbetisku meistara em 1) Eftir að þetta er ritað, hefur Krishnamurti leyst Stjörnufélagið upp- Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.