Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 49
Eimreiðin SJÓNHVERFING TÍMANS 29 að hin síðasta hræring á degi ragnarökkvanna var fullkomlega °9 að guðdómlegum frumákvæðum allra eðlislaga ákvörðuð Undir eins við uppruna hinnar fyrstu orsakar, þannig að hvergi Varð haggað um hársbreidd. Hvernig höfum vér, lifsverur, rett til þess að viðurkenna veru tímans, úr því að hann getur e>nungis sést sem framliðinn? Tímavillan er trúðleikur fyrir augum vorum, af því að enn eru teknar afstöðubreytingar Seymslíkamanna í misgripum fyrir eilífðarbrotin, þau er vér 9efum uppnefni tímans. Eg vil einungis benda á nokkra tilraun til athugunar um t*etta grundvallaratriði mannlegrar hyggju og heimsskoðana. Vér sjáum ekkert nema aðeins yfirborð orsaka og afleiðinga 1 hreyfivél sólnaheims eins og vér lítum hana með berum, •Uoldblinduðum augum. En við smásjána liðast hlekkir orsak- anna sundur, og vjer horfum yfir hnattvélina miklu, undir órjúf- atllegum lögmálum. Þar er grundvallarboðið kyrð. Bæði afl °9 efni, eitt með tveim nöfnum, snúa inn að sér sjálfum. Alt það, sem sagt er torskynjað um eilífðina og takmarka- Eusan geym, verður alskilið í ljósi eilífrar tilvistar þeirrar Veru, sem einungis og öldungis fullveit sig sjálfa. Með frjálsri sión og sundurliðun aflstraumanna í einni ósæisögn vinst það, öllu í veröldu er gefið eitt nafn og ein augnabliks æfi, Sem að vísu líður aldrei. — En hún getur endurskapast með nVÍum ragnarökkvum. Vitveraldir allra jarðstjarna eru að keppa til hinna sömu meta sem vér sjálfir, — að vinna ódauðleik með sigri og Vakning yfir villudraumi tímans. Hreyfingar sólna og hnatta- ^erfa um algeym stykkja ekki aldirnar sundur, heldur skapa Samræmi og eining með alvist geymsins. Eilíft líf á jörðunni drekkur sér afl og endurnýjung af sér sjálfu, í alskilningi um hvíld °9 kyrð hins ytra borðs á himnahafinu. Tíminn deyr þegar hann sler skugga síns eigin misskilnings. En óglatanlegt er alt, sem e*tt sinn varð sín sjálfs vart í samr'æmi við sál sólkerfanna. Timir.n er nafn vorrar dýpstu vanþekkingar. Hvað sem hrasrist, hvort heldur í efni eða hugsun, er þróun orsakar til ^fleiðinga, og leiksvið þessa lögmáls er algeymur og öll ver- °Ei, innan vébandá guðdómlegs lífs. ^yo fremi og svo lengi sem forsprakkar jarðneskra sið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.