Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 113
EIMREIÐIN
RITSJÁ
93
n'et'n munu teljandi, sem Iesið hafa t. d. Gibbons sögu, Sigurðar sögu
^°ls» Úlfs sögu Uggasonar eða Vilhjálms sögu sjóðs, svo að fáeinar sé
nefndar. En í eina tíð voru þvílíkar sögur helzta dægraslytting fslend-
m9a, og það ætlum vér, ef þær væri enskar eða þýzkar eða frakkneskar,
e'si myndi þær aðeins fyrir Iöngu gefnar út með tölu, heldur líka
tannaðar út í æsar og jafnvel varið til þeirra nokkurum Iinum í öllum
*linum atkvæðameiri bókmentasögum.
Þfjár þessarra sagna hefur Áke Lagerholm gefið út, og hafa tvær
ke'rra, Á]a flekks saga og Flóres saga, aldrei fyrr birzt á prenti. En hann
hefur ekki látið sitja við textana eina, heldur hefur hann samið við þær
r®kilegar skýringar og einkum gert sér far um að rekja stælingar þeirra
0rðum og atvikum annarra sagna. Á þann hátt hefur hann dregið mikla
uPpskeru saman til hagræðis þeim, sem næstir kunna að taka til verka
a tessu sviði.
^skur þeirrá Wieselgrens og Lagerholms eru doktorsritgerðir, önnur
a Lundi, hin frá Uppsölum. Báðar spá góðu um iðkanir íslenzkra
ir®ða í Svíþjóð framvegis.
Halldór Hermannsson gerir í sinní bók grein fyrir upptökum skriftar
íslandi, fyrir merkustu handrifum, sem þar urðu til á ýmsum öldum,
'l'r'r handritasöfnun 17. og 18. aldar og fyrir brunanum mikla 1728, sem
,°rl'mdi mörgu af því, sem safnað hafði verið. Um alt þetta eru til und-
st°ðurannsóknir áður, og hefur verk höfundar fremur verið í því fólgið að
®ra > eina heild hið helzta af því, sem áður var kannað, en að nema
^ iotld. En hann hefur samið gagnorðan, skýran og áreiðanlegan leiðar-
vísi
’ °9 hvarvetna er Ijóst, að á pennanum heldur maður, sem sjálfur
hefur
r seo og handleikið frumgögnin. Ef bók sem þessi kæmi út á íslenzku,
'1’ndi hún fylla skarð, sem ekki sæmir að standi opið lengi enn.
p
reVsteinn Gunnarsson liðar sundur það Iögmál, sem hann hefur sjálfur
a 1 hlutdeild I að búa til, og er þar á einskis manns færi við hann að
a’ Vér höfum þar fengið leiðbeiningu um það, sem oss hefur lengi
niikið I mun að fá að vita, hvernig rita skuli eignarfall fleirtölu af
Venmannsnafn inu Stebba. Um nokkur smáatriði efum vér, hvort höfundur
h^ f y. » ^ ,
a réttu að standa. Vér höfum (sbr. 1. gr.) heyrt vestfirzka menn
^ a'a fangur með a og löng með ö, en aldrei frétt fyrr, að þeir segi t. d.
n3ur með u, og höfum vér fyrir satt, að það muni skrifað í ógáti, svo
Og k x -
^ao að tökuorðið menga (1. gr.) eigi skylt við mein. Ekki vifum vér,