Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 116
-96 RITSJÁ EIMREIÐIN fátt frá honum að segja. Oss er t. d. ti! efs, hvort Reykjavíkurdeild Bók- mentafélagsins er nefnd á nafn, og víst voru framkvæmdir hennar l'ka harla litlar framan af. Bókin er prentuð með góðu letri og prýdd göml- um myndum og kortum, en prófarkalestur er í bágbornasta lagi. Vonandi verður hún upphaf þess, að fleiri bæir og héruð taka rögg á sig og ráÖa kunnuga menn til að rita sögu sína áður en atburðir síðustu tvegSI3 mannsaldra fyrnast um of. Vér höfum haft meiri skapraun en svo af dönskum þýðingum sænskra höfunda í íslenzkum skápum, að vér viljum Iáta hjá líða að mæla hið bezta með hinni fyrstu íslenzku kenslubók í sænsku. Vér efum að visu, hvort hún muni vel fallin fyrir þá, sem ekkert þekkja fyrir til annarra mála. En hverjum íslenzkum manni, sem stautar sig fram úr dönsku, að vera fært með tilstyrk Ieskafla hennar og orðasafns að verða jafu vígur á sænsku á fáum dögum. Þess er óskandi, að sem flestir noti sér það færi, sem hér er boðið. Framburðarreglur bókarinnar eru ekki a'tar á marga fiska. En það skal játað, að mjög er erfitt að lýsa framburð' erlends máls fyrir Iesöndum, sem ætla má að vanti alla undirstöðu í a' mennri hljóðfræði. Um þær mundir sem latínuskóli var fluttur frá Bessastöðum til Reykl3 víkur og ljóðabækur Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonaf voru að koma á prent í fyrsta sinni, hóf V. U. Hammershaimb, þá stu dent í Kaupmannahöfn, færeyskt bókmál og bjó til stafsetningu, sem m)°S nálgaðist íslenzkan rithátt, því til handa. Ofan á þenna grundvöll hefur verið hlaðið, einkum á síðasta mannsaldri. Málið hefur náð töluverðum þroska og bókmentir þess nokkurum vexti. Sumum íslendingum, sem kynzt hafa ávöxtum þessa starfs, hefur ísr'ö fremur ógiftusamlega. Þeir hafa fundið beygingar, sem þeir voru ekk' vanir, orð, sem létu ókunnuglega í eyrum, merkingar, sem þeim virtuS1 skringilegar. Því næst hafa þeir þakkað guði sínum, að hann hafði geym1 þá fyrir orðbragði þessara tollheimtumanna, og þózt fara réttlættir heim- Aðrir hafa litið fegnari augum á hina nýju rás viðburðanna. Oldum saman höfðum vér orðið að „mælást einir við í útskerinu". En skyndi lega tekur veggur einangrunarinnar að færast úr stað. í næsta útskerl rís upp mál, sem hverjum íslenzkum manni er skiljanlegt á bók, og ryðu> sér til rúms. En þó að mikill fjöldi orðanna sé kunnur úr íslenzku, eru ófá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.