Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 82
62 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA eimREIÐIW þeir leitast ekki sífelt við að fylgjast með og halda sífelt á- fram námi, nýju og nýju, samkvæmt þeim kröfum, sem að kalla. Aminning R. E. Kv. um þekkingu á Iífsstefnu samtíðar- innar hefur því ekkert erindi til guðfræðideildarinnar. Hun gerir það sem hún getur. En áminningin er þörf hugvekja til þjóðarinnar til að opna augu manna fyrir því, að það er ekki nóg að krefjast þess af prestum hennar, að þeir haldi sífelt áfram námi jafnhliða starfi sínu, heldur þarf að veita þeim þau lífsskilyrði, að þetta sé hægt. Verða þær kröfur tæpast gerðar háar, ef sanngirni er með, meðan prestum er gert að skyldu að vera ýmist bændur, braskarar eða jafnvel bílstjórar. Öðru máli gegnir um þá umkvörtun R. E. Kv., að guð' fræðingar hafi »ekki nokkra hugmynd um, hvernig þjóðlíf vort væri bygt upp« . . . »ekki nokkra hugmynd um, hvað orðið kapitalismi þýðir«, . . . »ekki hvað lýðræði merkir og ekki hvað felst í hugtakinu jafnaðarstefna*. í síðari greininni segist hann vera að mæla með, að guðfræðingar afli ser þekkingar á félagsfræði. Hér verður að líta svo á, að sé um ákveðna tillögu að ræða um fyrirkomulag deildarinnar, og breytingartillögu, Þar sem ákveðin fræðigrein er nefnd. Mætti nú ætla að hér vaer1 engin smáræðis nýjung á ferðinni. — Þarna er þá frseði- greinin, sem á að leysa guðfræðinga vora úr þeim vanda, er þekkingarleysið hefur hingað til sett þá í. Fúslega skal það játað, að guðfræðingar séu ekki stórfróðir um þau hugtök, sem talin eru upp hér að ofan. Þeir munu vera álíka götóttir í þeim efnum og mikill fjöldi annara mentamanna. Það skal jafnframt játað, að sum af þessum hugtökum eru ofin wn í stórfengleg og alvarleg vandamál samtíðar vorrar. En eS vil spyrja: Hverjir eru fróðir um þau? Hverjir eru f®rir um að gefa algilda skýringu eða »definition« á þessum hugtökum? Mig grunar, að það yrði gleðidagur hjá fleirum en mér, ef út kæmi einhver sú bók um félagsfræði, sem hefði þær »definitionir« að geyma, og þar með algiH3 lausn á vandamálum hinnar félagslegu sambúðar mannanna. Ég geri ekki ráð fyrir, að sú bók flytti ráðleggingar og hjal, sem »hver óvalinn aulabárður getur haft eftir hleypidóma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.