Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 87
eimreiðIN GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA
67
kfistindóminn fyrir grímu, og vér höfum drukkið inn í oss
ayðinglegt hugsanalíf og gyðinglegan lífsskilning og haldið, að
Ver værum að bergja af kristnum hugsunum. Mér kemur það
ekki til hugar að neita, að hvorttveggja hafi nokkuð til síns
^áls. En óþarft er af guðfræðideildinni að blygðast sín frammi
iyrir þeirri ásökun, sem að henni er rétt. Hvernig á að losa
kirkjuna við gyðingdóminn? Fyrst verður þó að vita, hvað
SYðingdómur er. Ég hef áður drepið á, að guðfræðideildin
^e9gi ekki meiri áherzlu á það nám en nauðsyn krefur. En
9etur það nám verið einskis vert, ef nokkra viðleitni á að
9era til þess að hreinsa kirkjuna af gyðinglegum áhrifum?
É9 held, að R. E. Kv. ætti að vera þakklátur fyrir þá hjálp,
sem guðfræðideildin gaf honum til að þekkja gyðingdóm frá
*<ristindómi. Guðfræðideildin gaf honum þau hertýgi, sem hann
r®ðst nú alklæddur í gegn þessum grímuklædda óvini kristn-
innar. — \ staðinn fær hún aðeins ónot og hnútur.
^að mundi vera of langt mál að dvelja við allar þær
*irumlegu« hugsanir, sem R. E. Kv. gefur lesendum sínum
lnn í smáskömtum hér og þar í greinum sínum.
^iætti til dæmis margt um þá staðhæfingu segja, að Páll
P°stuli hafi hvorki skilið upp né niður í Kristi, og þann hlut-
al*sreikning, sem höf. kemst inn á í því sambandi, eða þá
sl.aðhæfingu, að guðfræðinga varði álíka mikið um fornkirkjuna
eins og nemanda í verkfræði um tungl Saturnusar, — en
nl°ta svo um það skömmu síðar, að ekki sé nema ein
°mma í >postullegu trúarjátningunni« milli orðanna »fæddur af
ÍV>aríu mey« og »píndur undir Pontíusi Pílatusi*. Trúarjátningin
er þó arfur frá fornkirkjunni, og ekki þarf annað en að kynnast
1 lllega hugsunarhætti þeirra manna, sem sömdu hana, og þeim
9angi, sem hún var samin í, til þess að skilja, hversvegna
peir létu sér nægja aðeins eina kommu á þessum stað. Lítið
mVndi hverfa þokan yfir guðfræðinni, þótt sett væru í komm-
Unnar stað orðin: »Blossi upp af instu þrá mannkynsins*, ...
»rís
ems og viti upp við strönd lífsins*
Samtímismaður«.
»er allra kynslóða
að
^agnari E. Kvaran hefur verið hrósað fyrir þá hreinskilni
lata sig hafa verið mentunarlausan mann, þegar hann hafði