Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 87

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 87
eimreiðIN GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA 67 kfistindóminn fyrir grímu, og vér höfum drukkið inn í oss ayðinglegt hugsanalíf og gyðinglegan lífsskilning og haldið, að Ver værum að bergja af kristnum hugsunum. Mér kemur það ekki til hugar að neita, að hvorttveggja hafi nokkuð til síns ^áls. En óþarft er af guðfræðideildinni að blygðast sín frammi iyrir þeirri ásökun, sem að henni er rétt. Hvernig á að losa kirkjuna við gyðingdóminn? Fyrst verður þó að vita, hvað SYðingdómur er. Ég hef áður drepið á, að guðfræðideildin ^e9gi ekki meiri áherzlu á það nám en nauðsyn krefur. En 9etur það nám verið einskis vert, ef nokkra viðleitni á að 9era til þess að hreinsa kirkjuna af gyðinglegum áhrifum? É9 held, að R. E. Kv. ætti að vera þakklátur fyrir þá hjálp, sem guðfræðideildin gaf honum til að þekkja gyðingdóm frá *<ristindómi. Guðfræðideildin gaf honum þau hertýgi, sem hann r®ðst nú alklæddur í gegn þessum grímuklædda óvini kristn- innar. — \ staðinn fær hún aðeins ónot og hnútur. ^að mundi vera of langt mál að dvelja við allar þær *irumlegu« hugsanir, sem R. E. Kv. gefur lesendum sínum lnn í smáskömtum hér og þar í greinum sínum. ^iætti til dæmis margt um þá staðhæfingu segja, að Páll P°stuli hafi hvorki skilið upp né niður í Kristi, og þann hlut- al*sreikning, sem höf. kemst inn á í því sambandi, eða þá sl.aðhæfingu, að guðfræðinga varði álíka mikið um fornkirkjuna eins og nemanda í verkfræði um tungl Saturnusar, — en nl°ta svo um það skömmu síðar, að ekki sé nema ein °mma í >postullegu trúarjátningunni« milli orðanna »fæddur af ÍV>aríu mey« og »píndur undir Pontíusi Pílatusi*. Trúarjátningin er þó arfur frá fornkirkjunni, og ekki þarf annað en að kynnast 1 lllega hugsunarhætti þeirra manna, sem sömdu hana, og þeim 9angi, sem hún var samin í, til þess að skilja, hversvegna peir létu sér nægja aðeins eina kommu á þessum stað. Lítið mVndi hverfa þokan yfir guðfræðinni, þótt sett væru í komm- Unnar stað orðin: »Blossi upp af instu þrá mannkynsins*, ... »rís ems og viti upp við strönd lífsins* Samtímismaður«. »er allra kynslóða að ^agnari E. Kvaran hefur verið hrósað fyrir þá hreinskilni lata sig hafa verið mentunarlausan mann, þegar hann hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.