Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 57
E>MREIÐIN KRISHNAMURTI í 0]AI-DALNUM 1929 37 dýpstu og helgustu reynslu, eða svo enn shynsamlegar sé tekið til orða — vitnanir líffræðilega og uppeldislega fullkomins einstaklings um hið fagnaðarríka samband síns eigin sjálfs við a'heiminn. Sama máli gegnir, er hann segist hafa fundið »lífið« °S biður aðra menn að fara og leita hins sama, hvern fyrir SI9- Lífið, á máli Krishnamurtis, er sem fyr tjáning hans á s>nni eigin tegundarfullkomnun bæði um líkamsástand og andlegt jafnvægi. — Es minnist sérstaklega seinasta sunnudagsins í Ojai í vor. Krishnamurti hafði samtalsfund með lærisveinum sínum og svaraði spurningum. Spurningarnar virtust yfirleitt vera bygðar a emum misskilningnum öðrum verri um eðli og erindi hins |>nga meistara, og það var auðséð, að margar þeirra ollu °num sárra hugarkvala, — eins og skilningsleysið eitt getur valdið skygnum mannvini. Iðulega stóð hann á fætur til þess svara einhverri firrunni, greip fyrir andlit sér um stund, en kom ekki upp einu orði, og sneri aftur í sæti sitt yfir- öu9aður. Einu sinni við slíkt tækifæri kom þessi vonlausa Vfirlýsing eins og ósjálfrátt fram á varir hans: »Ég er eins °9 orð, sem ómögulegt er að útskýra....« 1 þessu svari og látbragðinu, sem fylgdi því, fólst það, sem e9 kalla harmleik Krishnamurtis, — harmleik hins heilbrigða jnanns, sem stendur andspænis sjúkum, siðspiltum og viðbjóðs- e9um auðvaldsheimi, og á sér þá einu ósk að geta miðlað heilbrigði sinni, þótt þess sé enginn kostur. 3- Eg íslenzka hér nokkrar greinir úr ritum Krishnamurtis til Pess að gefa þeim, sem eru al-ókunnir höfundi þessum, ai>íla hugmynd um hugsunarhátt hans. Fyrsta greinin er fekin ræðu, sem hann flutti í Benares 1927(?), og er kölluð: nuer flytur sannleikann? Þar kemst hann svo að orði: »Aður en ég fór að hugsa upp á eigin býti, tók ég það Sem gefinn hlut, að ég, Krishnamurti, væri erindreki Heims- r®ðarans (the vehicle of the World-Teacher), vegna þess að ^31'gir héldu því fram, að svo væri. En þegar ég tók að u9sa sjálfstætt, langaði mig til að skilja, hvað átt væri við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.