Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN
MVNDIN
25
^aður hennar virtist niðursokkinn í að blaða í teikningum,
sem lágu á gólfinu.
Kvöldsólin skein inn í vinnustofu málarans. Hann hafði
e^kert unnið siðan hann fékk heimsóknina. Hann gekk um
9ólf 0g staðnæmdist við og við fyrir framan myndina af
dökkhærðu stúlkunni. Loks settist hann fyrir framan hana.
^ddir sólargeislarnir féllu á hana, og hugur listamannsins
reikaði langt aftur í tímann.
Hún lá í sandinum og horfði út á dimmblátt, vegalaust
ha‘ið. Ljósir bárukambarnir glitruðu í sólskininu og brotnuðu
Vl^ gulan ægissandinn. Hlýr sumarblærinn lék sér við þykka
dökkbrúna hárið. Augu hennar voru djúp eins og hafið,
dularfull
eins og nóttin. Um hvað var hana að dreyma? Var
Vn að tala við eilífðina?
Svo sagði hann eitthvað, og hún brosti. Þegár hún brosti,
yfr bað eins og þegar sólin kemur fram á milli skýjanna.
kemur hægt og hægt. Það smábirtir, þangað til alt
9lampar í sólardýrðinni. Svo hverfur hún aftur undur hægt
a bak við skýin.
Þau gengu tvö ein í kyrrum skóginum. Þar talaði hún við
vatin um fannhvíta jökla og fossanið og ilminn af íslenzkum
lrkiskógi. —-------Þau stóðu við skógarbrúnina, og tunglið
skein á sjóinn.
Þá leiftruðu augu hennar af ókunnum eldi, og hún sagði
v*ö hann:
Vitið þér hversvegna ég elska hafið? Það er af því
m‘9 dreymir um lítinn bát með stórum hvítum seglum, sem
e9gur frá ströndinni um nótt og er horfinn við sólar-
uPPkomu.
Einn sólskinsdag sigldi hún sjálf burtu á stóru hafskipi.
Un hafði verið kölluð heim til borgarinnar, þar sem hún
ad' að hverfa innan um miljónirnar.
Þér megið aldrei segja neinum, að myndin sé af mér
víslaði hún um leið og hún kvaddi hann.
— Og síðan — í öll þessi ár — hafði honum orðið'