Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 56

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 56
36 KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929 eimreiðiN múginn eins og ungur skólapiltur, og hann segir hjartans meiningu sína í hjartans einlægni. Þessi einlægni ásamt hinni barnslegu ósnortni og skáldleik í röksemdaleiðslu hans heillar áheyrendurna meir en nokkur mælskulist. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er ég ekki frá því, að töfrar og aðall æðri málsnildar felist einmitt í því að veita sálum áheyrenda nýa þenslu, auðga tilveru þeirra nýum laS' boðum og hrynjöndum, án þess þeim sé þó unt að gera öðr- um grein fyrir mikilleik þeirrar reynslu, sem þeir mættu undir ræðunni, eða endursegja það, sem þeir heyrðu. Eitt er víst, að það er einkenni allrar djúptækrar reynslu, að hún er sér- eign reynandans og verður ekki miðluð öðrum. Slík er hin dýpsta trúarreynsla hins »endurleysta* manns: Hann getur ekki íklætt hana áþreifanlegum formum, svo hverjum einum sé auðvelt að höndla, né gefið uppskrift af inntaki hennar. En hún skín í augnaráði hans á undursamlegan hátt, hun er hinn óhermilegi undirtónn raddarinnar, hið persónubundna ritúa.1 limaburðarins. I mínum augum er leyndardómur Krishnamurtis falinn 1 því, sem á ensku mætti kalla his perfection as a racial tVPe’ — fágætum kyngæðum, tegundarágæti, sern birtist í samræmiS' bundnu vitundarlífi. Þó sé fjarri mér að fullyrða, að ág®h hans sé líffræðilegs eðlis einvörðungu, því vitanlegt er, að hann hefur notið hins ákjósanlegasta uppeldis sem fóstursonur frú Besants, og frá barnæsku mótaður af þeirri hugmynd, að hann væri útvalið ker, sem ætti að flytja heiminum fagnaðar- erindi guðs (»heimsfræðarans«). Nærri má geta, hve sterkan þátt hin trúarlega ábyrgð gagnvart alheiminum, sem vakin var hjá honum barni, hefur hlotið að eiga í því að beina tilfmn- ingalífi hans í hærri farvegi (sublimation). Uppeldisgildi 9U^' spekinnar fyrir þetta óskabarn náttúrunnar kemur Ijóst fram í bernskuriti hans, Við fótskör meistarans. Þegar Mr. Krishnamurti notar t. d. orðið »sannleikur«, sem ýmsum finst hann gera fullmikið að, þá verður það eigi s^' greint öðruvísi en að hann eigi við hið fagnaðarríka samræm1 í sínu eigin vitunarlífi, samstilling eigin vitundarafla við hm trúlægu rök alheimsins og reginþáttu lífs. Um hlutlæga kenn- ingu er þar ekki að ræða, heldur vitnun trúmanns um sina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.